Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir króna fyrir bardagann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2015 17:00 Gunnar er átta milljónum króna ríkari eftir bardagann við Brandon Thatch. vísir/getty Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir fyrir bardagann gegn Brandon Thatch á laugardaginn. Þetta kemur fram á vefsíðunni MMAMania.com. Gunnar, sem vann bardagann með hengingartaki í fyrstu lotu, fékk 29.000 dollara fyrir að mæta og jafnháa upphæð fyrir að vinna bardagann. Þetta gera 58.000 dollara, eða tæpar átta milljónir íslenskra króna. Inn í þessum tölum eru ekki bónusar, greiðslur frá styrktaraðilum og aðrar óopinberar greiðslur sem keppendur fengu. Mótherji Gunnars, Brandon Thatch, fékk 22.000 dollara fyrir þátttöku sína. Þátttakendur í aðalbardaga kvöldsins, þeir Conor McGregor og Chad Mendes, fengu báðir 500.000 dollara í sinn hlut fyrir bardagann, eða 67 milljónir íslenskra króna.Bardaga Gunnars og Thatch má sjá í heild sinni hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Verður þetta næsti andstæðingur Gunnars? Stephen Thompson áhugasamur um að mæta Gunnari í Dyflinni í október. 13. júlí 2015 10:49 Gunnar Nelson berst næst í Dyflinni Verður næst á UFC-heimavelli sínum á Írlandi þar sem hann er elskaður sem fóstursonur landsins. 13. júlí 2015 07:00 Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. 13. júlí 2015 06:00 Gunnar er frábær fyrirmynd fyrir UFC Garry Cook er einn af aðalmönnunum hjá UFC og Vísir heimsótti hann á skrifstofu hans í Las Vegas. 11. júlí 2015 14:00 Gunnar segir hlutina nákvæmlega eins og þeir eru | Myndband af blaðamannafundi Dana White, forseti UFC, sagði á kaldhæðin hátt að Gunnar Nelson væri maður margra orða á blaðamannafundi eftir bardagann í nótt. 12. júlí 2015 13:37 Gunnar: Gólfið er minn vígvöllur "Þetta er það sem við höfum verið að vinna með og oft sést ekki það sem skiptir máli í bardaganum," sagði sigurreifur Gunnar Nelson við Vísi skömmu eftir bardagann í nótt. 12. júlí 2015 07:59 Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. 11. júlí 2015 09:00 Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. 13. júlí 2015 08:45 Rick Story sendi Gunnari kveðju eftir sigurinn í nótt Það er greinilega bræðrakærleikur milli keppinauta í þyngdarflokki Gunnars. 12. júlí 2015 15:30 Fleiri mæta á æfingar í kjölfar bardaga Gunnars Iðkendur sem trassað hafa að mæta snúa oft aftur í kjölfar UFC bardagakvölda. 13. júlí 2015 14:25 Klerkur líkir bardaga Gunnars Nelsons við klám Séra Bjarni Karlsson segir sömu kenndir að verki sem fá menn til að horfa á klám og svo bardagaíþróttir. 13. júlí 2015 09:19 Mike Tyson sá Gunnar vinna Thatch og óskaði honum til hamingju Fyrrverandi heimsmeistarinn í hnefaleikum var ánægður með frammistöðu Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch. 12. júlí 2015 03:30 Conor McGregor fékk níu sinnum hærri upphæð en Gunnar Nelson Enda var um aðalbardaga kvöldsins að ræða þar sem belti úr gulli var í húfi. 13. júlí 2015 17:15 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Thatch Gunnar Nelson stimplaði sig inn í Bandaríkjunum með látum þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman á UFC189. 12. júlí 2015 03:40 Þjóðin missti sig á Twitter: Dúndrið Gunnari á peningaseðil Gunnar Nelson hengdi Brandon Thatch í fyrstu lotu í bardaga þeirra á UFC189 í Las Vegas í nótt. 12. júlí 2015 03:06 Gunnar fagnaði með Tortímandanum Arnold Schwarzenegger fékk mynd af sér með Gunnari Nelson og Jóni Viðari Arnþórssyni eftir bardaga Gunnars. 12. júlí 2015 15:55 Gunnar vann í fyrstu lotu og Conor varð heimsmeistari Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Brandon Thatch í fyrstu lotu og Conor McGregor varð heimsmeistari á sögulegu kvöldi í Las Vegas. 11. júlí 2015 13:15 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Í beinni: Man. City - Crystal Palace | Palace oft vegnað vel gegn City McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Sjá meira
Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir fyrir bardagann gegn Brandon Thatch á laugardaginn. Þetta kemur fram á vefsíðunni MMAMania.com. Gunnar, sem vann bardagann með hengingartaki í fyrstu lotu, fékk 29.000 dollara fyrir að mæta og jafnháa upphæð fyrir að vinna bardagann. Þetta gera 58.000 dollara, eða tæpar átta milljónir íslenskra króna. Inn í þessum tölum eru ekki bónusar, greiðslur frá styrktaraðilum og aðrar óopinberar greiðslur sem keppendur fengu. Mótherji Gunnars, Brandon Thatch, fékk 22.000 dollara fyrir þátttöku sína. Þátttakendur í aðalbardaga kvöldsins, þeir Conor McGregor og Chad Mendes, fengu báðir 500.000 dollara í sinn hlut fyrir bardagann, eða 67 milljónir íslenskra króna.Bardaga Gunnars og Thatch má sjá í heild sinni hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Verður þetta næsti andstæðingur Gunnars? Stephen Thompson áhugasamur um að mæta Gunnari í Dyflinni í október. 13. júlí 2015 10:49 Gunnar Nelson berst næst í Dyflinni Verður næst á UFC-heimavelli sínum á Írlandi þar sem hann er elskaður sem fóstursonur landsins. 13. júlí 2015 07:00 Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. 13. júlí 2015 06:00 Gunnar er frábær fyrirmynd fyrir UFC Garry Cook er einn af aðalmönnunum hjá UFC og Vísir heimsótti hann á skrifstofu hans í Las Vegas. 11. júlí 2015 14:00 Gunnar segir hlutina nákvæmlega eins og þeir eru | Myndband af blaðamannafundi Dana White, forseti UFC, sagði á kaldhæðin hátt að Gunnar Nelson væri maður margra orða á blaðamannafundi eftir bardagann í nótt. 12. júlí 2015 13:37 Gunnar: Gólfið er minn vígvöllur "Þetta er það sem við höfum verið að vinna með og oft sést ekki það sem skiptir máli í bardaganum," sagði sigurreifur Gunnar Nelson við Vísi skömmu eftir bardagann í nótt. 12. júlí 2015 07:59 Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. 11. júlí 2015 09:00 Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. 13. júlí 2015 08:45 Rick Story sendi Gunnari kveðju eftir sigurinn í nótt Það er greinilega bræðrakærleikur milli keppinauta í þyngdarflokki Gunnars. 12. júlí 2015 15:30 Fleiri mæta á æfingar í kjölfar bardaga Gunnars Iðkendur sem trassað hafa að mæta snúa oft aftur í kjölfar UFC bardagakvölda. 13. júlí 2015 14:25 Klerkur líkir bardaga Gunnars Nelsons við klám Séra Bjarni Karlsson segir sömu kenndir að verki sem fá menn til að horfa á klám og svo bardagaíþróttir. 13. júlí 2015 09:19 Mike Tyson sá Gunnar vinna Thatch og óskaði honum til hamingju Fyrrverandi heimsmeistarinn í hnefaleikum var ánægður með frammistöðu Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch. 12. júlí 2015 03:30 Conor McGregor fékk níu sinnum hærri upphæð en Gunnar Nelson Enda var um aðalbardaga kvöldsins að ræða þar sem belti úr gulli var í húfi. 13. júlí 2015 17:15 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Thatch Gunnar Nelson stimplaði sig inn í Bandaríkjunum með látum þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman á UFC189. 12. júlí 2015 03:40 Þjóðin missti sig á Twitter: Dúndrið Gunnari á peningaseðil Gunnar Nelson hengdi Brandon Thatch í fyrstu lotu í bardaga þeirra á UFC189 í Las Vegas í nótt. 12. júlí 2015 03:06 Gunnar fagnaði með Tortímandanum Arnold Schwarzenegger fékk mynd af sér með Gunnari Nelson og Jóni Viðari Arnþórssyni eftir bardaga Gunnars. 12. júlí 2015 15:55 Gunnar vann í fyrstu lotu og Conor varð heimsmeistari Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Brandon Thatch í fyrstu lotu og Conor McGregor varð heimsmeistari á sögulegu kvöldi í Las Vegas. 11. júlí 2015 13:15 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Í beinni: Man. City - Crystal Palace | Palace oft vegnað vel gegn City McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Sjá meira
Verður þetta næsti andstæðingur Gunnars? Stephen Thompson áhugasamur um að mæta Gunnari í Dyflinni í október. 13. júlí 2015 10:49
Gunnar Nelson berst næst í Dyflinni Verður næst á UFC-heimavelli sínum á Írlandi þar sem hann er elskaður sem fóstursonur landsins. 13. júlí 2015 07:00
Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. 13. júlí 2015 06:00
Gunnar er frábær fyrirmynd fyrir UFC Garry Cook er einn af aðalmönnunum hjá UFC og Vísir heimsótti hann á skrifstofu hans í Las Vegas. 11. júlí 2015 14:00
Gunnar segir hlutina nákvæmlega eins og þeir eru | Myndband af blaðamannafundi Dana White, forseti UFC, sagði á kaldhæðin hátt að Gunnar Nelson væri maður margra orða á blaðamannafundi eftir bardagann í nótt. 12. júlí 2015 13:37
Gunnar: Gólfið er minn vígvöllur "Þetta er það sem við höfum verið að vinna með og oft sést ekki það sem skiptir máli í bardaganum," sagði sigurreifur Gunnar Nelson við Vísi skömmu eftir bardagann í nótt. 12. júlí 2015 07:59
Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. 11. júlí 2015 09:00
Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. 13. júlí 2015 08:45
Rick Story sendi Gunnari kveðju eftir sigurinn í nótt Það er greinilega bræðrakærleikur milli keppinauta í þyngdarflokki Gunnars. 12. júlí 2015 15:30
Fleiri mæta á æfingar í kjölfar bardaga Gunnars Iðkendur sem trassað hafa að mæta snúa oft aftur í kjölfar UFC bardagakvölda. 13. júlí 2015 14:25
Klerkur líkir bardaga Gunnars Nelsons við klám Séra Bjarni Karlsson segir sömu kenndir að verki sem fá menn til að horfa á klám og svo bardagaíþróttir. 13. júlí 2015 09:19
Mike Tyson sá Gunnar vinna Thatch og óskaði honum til hamingju Fyrrverandi heimsmeistarinn í hnefaleikum var ánægður með frammistöðu Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch. 12. júlí 2015 03:30
Conor McGregor fékk níu sinnum hærri upphæð en Gunnar Nelson Enda var um aðalbardaga kvöldsins að ræða þar sem belti úr gulli var í húfi. 13. júlí 2015 17:15
Sjáðu Gunnar Nelson hengja Thatch Gunnar Nelson stimplaði sig inn í Bandaríkjunum með látum þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman á UFC189. 12. júlí 2015 03:40
Þjóðin missti sig á Twitter: Dúndrið Gunnari á peningaseðil Gunnar Nelson hengdi Brandon Thatch í fyrstu lotu í bardaga þeirra á UFC189 í Las Vegas í nótt. 12. júlí 2015 03:06
Gunnar fagnaði með Tortímandanum Arnold Schwarzenegger fékk mynd af sér með Gunnari Nelson og Jóni Viðari Arnþórssyni eftir bardaga Gunnars. 12. júlí 2015 15:55
Gunnar vann í fyrstu lotu og Conor varð heimsmeistari Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Brandon Thatch í fyrstu lotu og Conor McGregor varð heimsmeistari á sögulegu kvöldi í Las Vegas. 11. júlí 2015 13:15