Atli Guðnason á nú markametið alveg einn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2015 20:14 Atli Guðnason í leiknum á móti Aserunum í Inter Bakú í kvöld. Vísir/Valli Atli Guðnason bætti markamet sitt og Tryggva Guðmundssonar í kvöld þegar hann kom FH í 1-0 á móti aserska liðinu Inter Baku í Kaplakrika í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Atli varð þar með fyrsti leikmaðurinn sem nær að skora ellefu mörk fyrir íslenskt félag í Evrópukeppni en hann og Tryggvi Guðmundsson höfðu báðir skorað 10 Evrópumörk fyrir leikinn í kvöld. Atli hefur skorað öll sín mörk fyrir FH og átti því metið yfir flest mörk fyrir eitt félag en Tryggvi skoraði sín mörk fyrir ÍBV og FH. Atli skoraði markið sem færði honum metið með því að skora af öryggi úr vítaspyrnu sem Pétur Viðarsson fiskaði á 39. mínútu leiksins. Atli er að spila sinn 35. Evrópuleik í Kaplakrika í kvöld en hann skoraði sitt mark í Evrópukeppni í leik á móti eistneska félaginu TVMK Tallinn árið 2006. Tryggvi Guðmundsson skoraði einmitt einnig fyrir FH í þeim leik. Atli hefur skoraði níu marka sinna í forkeppni Evrópudeildarinnar en tvö þeirra komu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir níu árum.Atli Guðnason og Evrópukeppnin:Forkeppni Meistaradeildar Evrópu 2006-07 4 leikir, 2 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2007-08 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2008-09 4 leikir, 2 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2009-2010 2 leikir, 0 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2010-2011 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2011-12 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2012-13 4 leikir, 2 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2013-2014 4 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2013-14 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2014-15 6 leikir, 4 mörkForkeppni Evrópudeildar 2015-16 3 leikir, 1 markSamanlagt:Forkeppni Meistaradeildar Evrópu 14 leikir, 2 mörkForkeppni Evrópudeildar 21 leikur, 9 mörkEvrópuleikir Atla 35 leikir, 11 mörk Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Inter Baku 1-2 | FH-ingar í erfiðri stöðu FH er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn aserska liðinu Inter Bakú í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-2 tap í fyrri leiknum í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 09:43 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Rosenborg 0-1 | Vítaspyrna skildi á milli í Vesturbænum | Sjáðu markið Norska stórveldið Rosenborg marði eins marks sigur á KR í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. 16. júlí 2015 22:30 Davíð Þór um leikinn gegn Inter Baku: Á pappírnum ættu þeir að vera sterkari Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, leikur að öllum líkindum sinn 26. Evrópuleik í kvöld þegar Fimleikafélagið tekur á móti aserska liðinu Inter Baku í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 16. júlí 2015 14:30 Ferðin til Aserbaídsjan var áhugaverð FH mætir liði Inter Baku í forkeppni Evrópudeildarinnar í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 06:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Atli Guðnason bætti markamet sitt og Tryggva Guðmundssonar í kvöld þegar hann kom FH í 1-0 á móti aserska liðinu Inter Baku í Kaplakrika í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Atli varð þar með fyrsti leikmaðurinn sem nær að skora ellefu mörk fyrir íslenskt félag í Evrópukeppni en hann og Tryggvi Guðmundsson höfðu báðir skorað 10 Evrópumörk fyrir leikinn í kvöld. Atli hefur skorað öll sín mörk fyrir FH og átti því metið yfir flest mörk fyrir eitt félag en Tryggvi skoraði sín mörk fyrir ÍBV og FH. Atli skoraði markið sem færði honum metið með því að skora af öryggi úr vítaspyrnu sem Pétur Viðarsson fiskaði á 39. mínútu leiksins. Atli er að spila sinn 35. Evrópuleik í Kaplakrika í kvöld en hann skoraði sitt mark í Evrópukeppni í leik á móti eistneska félaginu TVMK Tallinn árið 2006. Tryggvi Guðmundsson skoraði einmitt einnig fyrir FH í þeim leik. Atli hefur skoraði níu marka sinna í forkeppni Evrópudeildarinnar en tvö þeirra komu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir níu árum.Atli Guðnason og Evrópukeppnin:Forkeppni Meistaradeildar Evrópu 2006-07 4 leikir, 2 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2007-08 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2008-09 4 leikir, 2 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2009-2010 2 leikir, 0 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2010-2011 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2011-12 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2012-13 4 leikir, 2 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2013-2014 4 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2013-14 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2014-15 6 leikir, 4 mörkForkeppni Evrópudeildar 2015-16 3 leikir, 1 markSamanlagt:Forkeppni Meistaradeildar Evrópu 14 leikir, 2 mörkForkeppni Evrópudeildar 21 leikur, 9 mörkEvrópuleikir Atla 35 leikir, 11 mörk
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Inter Baku 1-2 | FH-ingar í erfiðri stöðu FH er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn aserska liðinu Inter Bakú í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-2 tap í fyrri leiknum í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 09:43 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Rosenborg 0-1 | Vítaspyrna skildi á milli í Vesturbænum | Sjáðu markið Norska stórveldið Rosenborg marði eins marks sigur á KR í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. 16. júlí 2015 22:30 Davíð Þór um leikinn gegn Inter Baku: Á pappírnum ættu þeir að vera sterkari Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, leikur að öllum líkindum sinn 26. Evrópuleik í kvöld þegar Fimleikafélagið tekur á móti aserska liðinu Inter Baku í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 16. júlí 2015 14:30 Ferðin til Aserbaídsjan var áhugaverð FH mætir liði Inter Baku í forkeppni Evrópudeildarinnar í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 06:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Inter Baku 1-2 | FH-ingar í erfiðri stöðu FH er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn aserska liðinu Inter Bakú í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-2 tap í fyrri leiknum í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 09:43
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Rosenborg 0-1 | Vítaspyrna skildi á milli í Vesturbænum | Sjáðu markið Norska stórveldið Rosenborg marði eins marks sigur á KR í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. 16. júlí 2015 22:30
Davíð Þór um leikinn gegn Inter Baku: Á pappírnum ættu þeir að vera sterkari Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, leikur að öllum líkindum sinn 26. Evrópuleik í kvöld þegar Fimleikafélagið tekur á móti aserska liðinu Inter Baku í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 16. júlí 2015 14:30
Ferðin til Aserbaídsjan var áhugaverð FH mætir liði Inter Baku í forkeppni Evrópudeildarinnar í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 06:00