Vanilla Ice, Salt-N-Pepa og Haddaway með tónleika á Íslandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2015 15:32 Björgvin Rúnarsson boðar sannkallað „nostalgíupartý“ í Vodafone-höllinni þann 6. febrúar á næsta ári. Tímasetninguna segist Björgvin hafa ákveðið með tilliti til myrkursins því að tilvalið sé að létta landanum lundina í svartasta skammdeginu. Tónlistarmennirnir Vanilla Ice, Salt-N-Peppa, Snap, Dr. Alban og Haddaway munu koma fram á tónleikunum en þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa verið sjóðandi heitir á tíunda áratugnum.Sjá einnig:Tímavélin - Þegar Britney, Will Smith og Puff Daddy áttu sviðið Björgvin var gestur hjá Valtý og Jóa á Bylgjunni í dag en þar sagði Björgvin jafnframt að „aðalkóngurinn“ Herbert Guðmundsson kæmi líka fram á tónleikunum. „Það ískraði í honum - hann hlakkaði svo til,“ sagði Björgvin sem ræddi við Herbert í gærkvöldi. Viðtalið við Björgvin má heyra í spilaranum hér að ofan en að neðan má heyra helstu slagarana með erlendu listamönnunum fimm og okkar eina sanna Herberti Guðmundssyni. Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Björgvin Rúnarsson boðar sannkallað „nostalgíupartý“ í Vodafone-höllinni þann 6. febrúar á næsta ári. Tímasetninguna segist Björgvin hafa ákveðið með tilliti til myrkursins því að tilvalið sé að létta landanum lundina í svartasta skammdeginu. Tónlistarmennirnir Vanilla Ice, Salt-N-Peppa, Snap, Dr. Alban og Haddaway munu koma fram á tónleikunum en þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa verið sjóðandi heitir á tíunda áratugnum.Sjá einnig:Tímavélin - Þegar Britney, Will Smith og Puff Daddy áttu sviðið Björgvin var gestur hjá Valtý og Jóa á Bylgjunni í dag en þar sagði Björgvin jafnframt að „aðalkóngurinn“ Herbert Guðmundsson kæmi líka fram á tónleikunum. „Það ískraði í honum - hann hlakkaði svo til,“ sagði Björgvin sem ræddi við Herbert í gærkvöldi. Viðtalið við Björgvin má heyra í spilaranum hér að ofan en að neðan má heyra helstu slagarana með erlendu listamönnunum fimm og okkar eina sanna Herberti Guðmundssyni.
Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira