Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug Heimir Már Pétursson skrifar 19. júlí 2015 09:57 Cosby var yfirheyrður af lögreglu í fjóra daga á árunum 2005 og 2006. Vísir/AFP Bandaríski leikarinn Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu fyrir tíu árum að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. Þetta kemur fram í frétt New York Times sem hefur um þúsund síðna vitnisburð hans undir höndum. Cosby var yfirheyrður í fjóra daga á árunum 2005 og 2006. Blaðið segir vitnisburðinn varða konu sem starfaði við háskóla í Fíladelfíu og sakaði Cosby um að hafa byrlað sér ólyfjan og síðan nauðgað henni. Fjölmargar konur hafa að undanförnu kært hinn 78 ára gamla leikara fyrir svipaðar sakir. Í vitnisburðinum viðurkennir Cosby að hafa orðið sér út um vöðvaslakandi lyf hjá lækni undir því yfirskyni að hann þjáðist að miklum bakverkjum. Hann hafi hins vegar raunverulega ætlað að nota lyfin til að gefa konum þau með það fyrir augum að eiga kynlíf með þeim. Hann segir að þetta hafi verið svipað og að bjóða konum í glas og hann sé góður í að lesa í konur og hvort þær vilji eiga kynlíf með honum. Mál Bill Cosby Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira
Bandaríski leikarinn Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu fyrir tíu árum að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. Þetta kemur fram í frétt New York Times sem hefur um þúsund síðna vitnisburð hans undir höndum. Cosby var yfirheyrður í fjóra daga á árunum 2005 og 2006. Blaðið segir vitnisburðinn varða konu sem starfaði við háskóla í Fíladelfíu og sakaði Cosby um að hafa byrlað sér ólyfjan og síðan nauðgað henni. Fjölmargar konur hafa að undanförnu kært hinn 78 ára gamla leikara fyrir svipaðar sakir. Í vitnisburðinum viðurkennir Cosby að hafa orðið sér út um vöðvaslakandi lyf hjá lækni undir því yfirskyni að hann þjáðist að miklum bakverkjum. Hann hafi hins vegar raunverulega ætlað að nota lyfin til að gefa konum þau með það fyrir augum að eiga kynlíf með þeim. Hann segir að þetta hafi verið svipað og að bjóða konum í glas og hann sé góður í að lesa í konur og hvort þær vilji eiga kynlíf með honum.
Mál Bill Cosby Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira