Sumarleg götutíska í París Ritstjórn skrifar 6. júlí 2015 15:00 Götutískan Glamour/Getty Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour
Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour