Sumarleg götutíska í París Ritstjórn skrifar 6. júlí 2015 15:00 Götutískan Glamour/Getty Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Bakpokar og blóðrauðar varir hjá Burberry Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour
Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Bakpokar og blóðrauðar varir hjá Burberry Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour