Sumarleg götutíska í París Ritstjórn skrifar 6. júlí 2015 15:00 Götutískan Glamour/Getty Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour
Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour