Vill gera allt til að Grikkland verði áfram hluti af evrusvæðinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. júlí 2015 11:09 Fjármálaráðherra Frakklands segir það of áhættusamt ef Grikkir yfirgefa evrusamstarfið. vísir/epa Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, vill gera allt sem hægt er til þess að Grikkland verði áfram hluti af evrusvæðinu. Hann segir það of áhættusamt ef Grikkir yfirgefa evrusamstarfið. Fjármálaráðherrar evruríkjanna funda í dag vegna ástandsins í Grikklandi og í kvöld munu leiðtogar evruríkjanna funda með Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Eins og kunnugt er hafnaði gríska þjóðin samningstilboði lánadrottna ríkisins. Hefur sú niðurstaða skapað mikið óvissuástand um hvað tekur við næst en ráðherrar evruríkjanna hafa þrýst á grísku ríkisstjórnina um að leggja fram ný tilboð í dag. Fastlega er búist við því Tsipras leggi til að 30% af skuldum ríkisins verði afskrifaðar en Þýskaland hefur varað við því að skuldir verði afskrifaðar án nokkurra skilyrða. Jean-Clauda Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hefur dregið nokkuð úr væntingum um að samkomulag náist á fundinum í kvöld eða á allra næstu dögum. Hann tók til máls á Evrópuþinginu í morgun og sagði að yrði fundin lausn á einni nóttu. „Það sem við ætlum að gera í dag er að tala saman og koma reglu aftur á,“ sagði Juncker. Grikkland Tengdar fréttir Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6. júlí 2015 12:00 Lítill tími til stefnu fyrir Grikki Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi. 7. júlí 2015 08:09 Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. 6. júlí 2015 08:55 Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7. júlí 2015 08:00 Varoufakis segir af sér Segir ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga. 6. júlí 2015 07:00 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, vill gera allt sem hægt er til þess að Grikkland verði áfram hluti af evrusvæðinu. Hann segir það of áhættusamt ef Grikkir yfirgefa evrusamstarfið. Fjármálaráðherrar evruríkjanna funda í dag vegna ástandsins í Grikklandi og í kvöld munu leiðtogar evruríkjanna funda með Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Eins og kunnugt er hafnaði gríska þjóðin samningstilboði lánadrottna ríkisins. Hefur sú niðurstaða skapað mikið óvissuástand um hvað tekur við næst en ráðherrar evruríkjanna hafa þrýst á grísku ríkisstjórnina um að leggja fram ný tilboð í dag. Fastlega er búist við því Tsipras leggi til að 30% af skuldum ríkisins verði afskrifaðar en Þýskaland hefur varað við því að skuldir verði afskrifaðar án nokkurra skilyrða. Jean-Clauda Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hefur dregið nokkuð úr væntingum um að samkomulag náist á fundinum í kvöld eða á allra næstu dögum. Hann tók til máls á Evrópuþinginu í morgun og sagði að yrði fundin lausn á einni nóttu. „Það sem við ætlum að gera í dag er að tala saman og koma reglu aftur á,“ sagði Juncker.
Grikkland Tengdar fréttir Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6. júlí 2015 12:00 Lítill tími til stefnu fyrir Grikki Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi. 7. júlí 2015 08:09 Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. 6. júlí 2015 08:55 Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7. júlí 2015 08:00 Varoufakis segir af sér Segir ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga. 6. júlí 2015 07:00 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6. júlí 2015 12:00
Lítill tími til stefnu fyrir Grikki Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi. 7. júlí 2015 08:09
Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. 6. júlí 2015 08:55
Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7. júlí 2015 08:00
Varoufakis segir af sér Segir ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga. 6. júlí 2015 07:00