Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Samúel Karl Ólason skrifar 8. júlí 2015 10:35 Chewbacca og Han Solo í Force Awakens. Disney ætlar að gera kvikmynd um yngri ár Han Solo. Harrison Ford lék hann eftirminnilega í gömlu Star Wars myndunum og mun honum einnig bregða fyrir í nýjustu myndinni The Force Awakens. Þeir Christopher Miller og Phil Lord munu leikstýra myndinni, en þeir gerðu hina gífurlega vinsælu Lego mynd. Áætlað er að frumsýna myndina þann 25. maí 2018. Ekki liggur fyrir hverjir munu leika í myndinni. Á vef Hollywood Reporter segir að feðgarnir Lawrence og Jon Kasdan muni skrifa handrit myndarinnar, en Lawrence er einn þeirra sem skrifaði handrit The Empire Strikes Backo og Return of the Jedi. Hann kom einnig að The Force Awakens. Auk myndarinnar um Han Solo er einnig talið að unnið sé að mynd um uppruna Boba Fett, en Hollywood Reporter segir að enn sé leitað að leikstjóra þeirrar myndar. Auk þeirra vinnur Disney einnig að myndinni Rogue One. Hún fjallar um sveit uppreisnarmanna sem ætla sér að stela teikningunum af fyrsta Helstirninu. Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Disney ætlar að gera kvikmynd um yngri ár Han Solo. Harrison Ford lék hann eftirminnilega í gömlu Star Wars myndunum og mun honum einnig bregða fyrir í nýjustu myndinni The Force Awakens. Þeir Christopher Miller og Phil Lord munu leikstýra myndinni, en þeir gerðu hina gífurlega vinsælu Lego mynd. Áætlað er að frumsýna myndina þann 25. maí 2018. Ekki liggur fyrir hverjir munu leika í myndinni. Á vef Hollywood Reporter segir að feðgarnir Lawrence og Jon Kasdan muni skrifa handrit myndarinnar, en Lawrence er einn þeirra sem skrifaði handrit The Empire Strikes Backo og Return of the Jedi. Hann kom einnig að The Force Awakens. Auk myndarinnar um Han Solo er einnig talið að unnið sé að mynd um uppruna Boba Fett, en Hollywood Reporter segir að enn sé leitað að leikstjóra þeirrar myndar. Auk þeirra vinnur Disney einnig að myndinni Rogue One. Hún fjallar um sveit uppreisnarmanna sem ætla sér að stela teikningunum af fyrsta Helstirninu.
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira