Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour