Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan.
Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.






Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.