Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Ertu á sýru? Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Fimm nauðsynjar fyrir Versló Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Ertu á sýru? Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Fimm nauðsynjar fyrir Versló Glamour