Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour