Wawrinka tapaði eftir maraþonviðureign Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2015 19:27 Wawrinka, til hægri, óskar Gasquet til hamingju með sigurinn. Vísir/Getty Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, mætir Frakkanum Richard Gasquet í undanúrslitum Wimbledon-mótsins á föstudag. Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við Roger Federer og Andy Murray. Gasquet hafði betur gegn Stan Wawrinka í æsispennandi leik í fjórðungsúrslitum í kvöld. Svo fór að Gasquet hafði betur í oddasetti, 11-9, en á Wimbledon er enginn bráðabani í oddasettinu. Gasquet vann fyrsta settið 6-4 en tapaði næstu tveimur, 6-4 og 6-3. Hann jafnaði metin í fjórða settinu (6-4) en sem fyrr segir þurfti 20 lotur til að útklá odddsettið. Wawrinka vann Opna franska meistaramótið fyrr í sumar en hefði hann komist í undanúrslit hefði það verið í fyrsta sinn í 20 ár sem efstu fjórir menn heimslistans komist allir í undanúrslit í einliðaleik karla á mótinu. Djokovic vann fyrr í dag auðveldan sigur á Króatanum Marin Cilic en hann vann öll þrjú settin 6-4. Cilic vann Opna bandaríska í fyrra en var engin fyrirstaða fyrir Serbann öfluga í dag. Undanúrslit kvenna fara fram á morgun og hefjast þá beinar útsendingar Stöðvar 2 Sports. Sýnt verður frá síðustu fjórum keppnisdögunum en útsending hefst klukkan 12.00 á morgun. Tennis Tengdar fréttir Murray mætir Federer í undanúrslitum Hvorugur lenti í teljandi vandræðum með andstæðinga sína í dag. 8. júlí 2015 17:07 Leikar æsast á Wimbledon Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 8. júlí 2015 07:30 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, mætir Frakkanum Richard Gasquet í undanúrslitum Wimbledon-mótsins á föstudag. Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við Roger Federer og Andy Murray. Gasquet hafði betur gegn Stan Wawrinka í æsispennandi leik í fjórðungsúrslitum í kvöld. Svo fór að Gasquet hafði betur í oddasetti, 11-9, en á Wimbledon er enginn bráðabani í oddasettinu. Gasquet vann fyrsta settið 6-4 en tapaði næstu tveimur, 6-4 og 6-3. Hann jafnaði metin í fjórða settinu (6-4) en sem fyrr segir þurfti 20 lotur til að útklá odddsettið. Wawrinka vann Opna franska meistaramótið fyrr í sumar en hefði hann komist í undanúrslit hefði það verið í fyrsta sinn í 20 ár sem efstu fjórir menn heimslistans komist allir í undanúrslit í einliðaleik karla á mótinu. Djokovic vann fyrr í dag auðveldan sigur á Króatanum Marin Cilic en hann vann öll þrjú settin 6-4. Cilic vann Opna bandaríska í fyrra en var engin fyrirstaða fyrir Serbann öfluga í dag. Undanúrslit kvenna fara fram á morgun og hefjast þá beinar útsendingar Stöðvar 2 Sports. Sýnt verður frá síðustu fjórum keppnisdögunum en útsending hefst klukkan 12.00 á morgun.
Tennis Tengdar fréttir Murray mætir Federer í undanúrslitum Hvorugur lenti í teljandi vandræðum með andstæðinga sína í dag. 8. júlí 2015 17:07 Leikar æsast á Wimbledon Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 8. júlí 2015 07:30 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Murray mætir Federer í undanúrslitum Hvorugur lenti í teljandi vandræðum með andstæðinga sína í dag. 8. júlí 2015 17:07
Leikar æsast á Wimbledon Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 8. júlí 2015 07:30