Landsbankinn byggir nýjar höfuðstöðvar við Austurhöfn Bjarki Ármannsson skrifar 9. júlí 2015 15:41 Óskað er eftir hugmyndum um nýtingu gamla Landsbankahússins við Austurstræti. Vísir/GVA Nánast öll starfsemi Landsbankans í Reykjavík verður færð undir eitt þak með fyrirhugaðri nýbyggingu við Austurhöfn. Kostnaður við byggingu nýja hússins er áætlaður um átta milljarðar króna en gert er ráð fyrir að fjárfestingin borgi sig upp á um tíu árum frá því að húsið er tekið í notkun. Samkeppni um hönnun nýbyggingarinnar í samvinnu við Arkitektafélag Íslands verður kynnt í ágúst. Í tilkynningu frá bankanum segir að lögð verði áhersla á að hanna fallega, hagkvæma og vistvæna byggingu sem verði hægt að þróa í takt við breytingar á starfsemi og umsvifum bankans. Janframt hefur verið opnuð hugmyndagátt á vef Landsbankans um nýtingu gamla Landsbankahússins við Austurstræti 11, eins helsta kennileitis miðborgarinnar. Í tilkynningunni segir að það sé bankanum kappsmál að húsið fái verðugt hlutverk í almannaþágu til framtíðar. „Við flutning starfseminnar mun bankinn að auki selja fasteignir fyrir vel yfir einn milljarð króna,“ segir í tilkynningunni. „Gert er ráð fyrir að rekstrarkostnaður húsnæðis lækki um 700 milljónir króna á ári. Núvirtur ávinningur af flutningi bankans í nýtt húsnæði við Austurbakka er metinn 4,3 milljarðar króna.“ Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Nánast öll starfsemi Landsbankans í Reykjavík verður færð undir eitt þak með fyrirhugaðri nýbyggingu við Austurhöfn. Kostnaður við byggingu nýja hússins er áætlaður um átta milljarðar króna en gert er ráð fyrir að fjárfestingin borgi sig upp á um tíu árum frá því að húsið er tekið í notkun. Samkeppni um hönnun nýbyggingarinnar í samvinnu við Arkitektafélag Íslands verður kynnt í ágúst. Í tilkynningu frá bankanum segir að lögð verði áhersla á að hanna fallega, hagkvæma og vistvæna byggingu sem verði hægt að þróa í takt við breytingar á starfsemi og umsvifum bankans. Janframt hefur verið opnuð hugmyndagátt á vef Landsbankans um nýtingu gamla Landsbankahússins við Austurstræti 11, eins helsta kennileitis miðborgarinnar. Í tilkynningunni segir að það sé bankanum kappsmál að húsið fái verðugt hlutverk í almannaþágu til framtíðar. „Við flutning starfseminnar mun bankinn að auki selja fasteignir fyrir vel yfir einn milljarð króna,“ segir í tilkynningunni. „Gert er ráð fyrir að rekstrarkostnaður húsnæðis lækki um 700 milljónir króna á ári. Núvirtur ávinningur af flutningi bankans í nýtt húsnæði við Austurbakka er metinn 4,3 milljarðar króna.“
Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira