Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Ertu á sýru? Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Ertu á sýru? Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour