Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour