Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Glamour Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Glamour Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour