Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour