Nýjasta andlit Essie Ritstjórn skrifar 24. júní 2015 19:00 Camilla Phil Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour
Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour