Nýjasta andlit Essie Ritstjórn skrifar 24. júní 2015 19:00 Camilla Phil Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour
Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour