Nýjasta andlit Essie Ritstjórn skrifar 24. júní 2015 19:00 Camilla Phil Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour
Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour