Gunnar fékk sér bara morgunmat þegar hann frétti af nýjum mótherja Pétur Marinó Jónsson skrifar 26. júní 2015 10:00 Gunnar Nelson hefur ekki miklar áhyggjur. vísir/getty John Kavanagh, yfirþjálfari Gunnars Nelson og Conors McGregors, skrifaði skemmtilegan pistil nýlega þar sem hann tjáir sig um breytingar og mögulegar breytingar á andstæðingum Gunnars og Conor. Hann segir engu máli skipta fyrir bardagamenn sína hver standi gegn þeim í búrinu. Gunnar Nelson átti upphaflega að mæta John Hathaway á UFC 189 en á þriðjudaginn síðasta kom í ljós að Hathaway væri meiddur og gæti ekki barist. Í hans stað kemur Brandon Thatch. „Gunnar var sofandi á meðan bardagi hans breyttist. Hann vaknaði seint þann dag og ég sagði honum að hann væri kominn með nýjan andstæðing. Í stað þess að spyrja hver það væri sagði hann einfaldlega: „Ó, ókei,“ og fékk sér morgunmat. Ég er mjög stoltur af strákunum fyrir að vera svona,“ sagði John Kavanagh. Það sama má segja um Conor McGregor. Á þriðjudaginn bárust þær fregnir að Jose Aldo væri með brákað rifbein og gæti mögulega ekki barist. „Forseti UFC, Dana White, hringdi í mig og spurði hvernig mér litist á að Chad Mendes kæmi í stað Aldo. Conor var sofandi þá svo ég gekk í herbergið hans og sagði honum að Mendes gæti komið í stað Aldo. Hann opnaði annað augað og sagði: „Þeir eru allir eins,“ og hélt áfram að sofa. Samningaviðræðurnar voru ekki lengri en það,“ sagði Kavanagh enn fremur. Kavanagh hefur alltaf sagt að andstæðingurinn skipti ekki máli. „Það er enginn andstæðingur“ eins og hann orðar það. SBG liðið hefur alltaf einbeitt sér að því að bæta sig í stað þess að æfa fyrir ákveðinn andstæðing því eins og hefur oft gerst með Gunnar getur andstæðingurinn breyst á augabragði. Markmiðið er alltaf að gera bardagamennina betri í undirbúningnum fyrir bardagann. Kavanagh telur að íþróttasamband Nevada fylkis gæti meinað Aldo að berjast með aðeins sólarhrings fyrirvara ef hann stenst ekki læknisskoðun. Aldo mun vilja berjast en læknirinn gæti meinað honum að berjast ef hann telur að hann sé ekki í standi til að keppa. Þá kæmi Chad Mendes í hans stað. „Mendes hefur verið sagt að ná tilsettri þyngd svo hann gæti staðið á vigtinni í stað Aldo. Þannig lagað gerist oft í minni bardagasamtökum en þetta er fyrir UFC titil. Það er ekkert stórmál fyrir okkur, það er eiginlega bara spennandi ef ég á að segja eins og er. Hver mun standa á vigtinni þegar við mætum? Við munum ekki vita það fyrr en daginn fyrir bardagann.“ Pistill Kavanagh er áhugaverð lesning en allan pistilinn má lesa hér. MMA Tengdar fréttir Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Gunnar Nelson óskaði andstæðingnum sem hætti við bardagann í Las vegas góðs bata á Twitter. 24. júní 2015 16:00 UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14 Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. 22. júní 2015 12:30 Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30 Yfirlýsing frá UFC: Aldo ekki rifbeinsbrotinn Hlaut beinmar og UFC er búið að finna varamann fyrir bardagann gegn Conor McGregor. 25. júní 2015 10:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Sjá meira
John Kavanagh, yfirþjálfari Gunnars Nelson og Conors McGregors, skrifaði skemmtilegan pistil nýlega þar sem hann tjáir sig um breytingar og mögulegar breytingar á andstæðingum Gunnars og Conor. Hann segir engu máli skipta fyrir bardagamenn sína hver standi gegn þeim í búrinu. Gunnar Nelson átti upphaflega að mæta John Hathaway á UFC 189 en á þriðjudaginn síðasta kom í ljós að Hathaway væri meiddur og gæti ekki barist. Í hans stað kemur Brandon Thatch. „Gunnar var sofandi á meðan bardagi hans breyttist. Hann vaknaði seint þann dag og ég sagði honum að hann væri kominn með nýjan andstæðing. Í stað þess að spyrja hver það væri sagði hann einfaldlega: „Ó, ókei,“ og fékk sér morgunmat. Ég er mjög stoltur af strákunum fyrir að vera svona,“ sagði John Kavanagh. Það sama má segja um Conor McGregor. Á þriðjudaginn bárust þær fregnir að Jose Aldo væri með brákað rifbein og gæti mögulega ekki barist. „Forseti UFC, Dana White, hringdi í mig og spurði hvernig mér litist á að Chad Mendes kæmi í stað Aldo. Conor var sofandi þá svo ég gekk í herbergið hans og sagði honum að Mendes gæti komið í stað Aldo. Hann opnaði annað augað og sagði: „Þeir eru allir eins,“ og hélt áfram að sofa. Samningaviðræðurnar voru ekki lengri en það,“ sagði Kavanagh enn fremur. Kavanagh hefur alltaf sagt að andstæðingurinn skipti ekki máli. „Það er enginn andstæðingur“ eins og hann orðar það. SBG liðið hefur alltaf einbeitt sér að því að bæta sig í stað þess að æfa fyrir ákveðinn andstæðing því eins og hefur oft gerst með Gunnar getur andstæðingurinn breyst á augabragði. Markmiðið er alltaf að gera bardagamennina betri í undirbúningnum fyrir bardagann. Kavanagh telur að íþróttasamband Nevada fylkis gæti meinað Aldo að berjast með aðeins sólarhrings fyrirvara ef hann stenst ekki læknisskoðun. Aldo mun vilja berjast en læknirinn gæti meinað honum að berjast ef hann telur að hann sé ekki í standi til að keppa. Þá kæmi Chad Mendes í hans stað. „Mendes hefur verið sagt að ná tilsettri þyngd svo hann gæti staðið á vigtinni í stað Aldo. Þannig lagað gerist oft í minni bardagasamtökum en þetta er fyrir UFC titil. Það er ekkert stórmál fyrir okkur, það er eiginlega bara spennandi ef ég á að segja eins og er. Hver mun standa á vigtinni þegar við mætum? Við munum ekki vita það fyrr en daginn fyrir bardagann.“ Pistill Kavanagh er áhugaverð lesning en allan pistilinn má lesa hér.
MMA Tengdar fréttir Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Gunnar Nelson óskaði andstæðingnum sem hætti við bardagann í Las vegas góðs bata á Twitter. 24. júní 2015 16:00 UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14 Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. 22. júní 2015 12:30 Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30 Yfirlýsing frá UFC: Aldo ekki rifbeinsbrotinn Hlaut beinmar og UFC er búið að finna varamann fyrir bardagann gegn Conor McGregor. 25. júní 2015 10:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Sjá meira
Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Gunnar Nelson óskaði andstæðingnum sem hætti við bardagann í Las vegas góðs bata á Twitter. 24. júní 2015 16:00
UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14
Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. 22. júní 2015 12:30
Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30
Yfirlýsing frá UFC: Aldo ekki rifbeinsbrotinn Hlaut beinmar og UFC er búið að finna varamann fyrir bardagann gegn Conor McGregor. 25. júní 2015 10:00