225 sækja um vottorð um hjúkrunarleyfi til að starfa í útlöndum Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 27. júní 2015 21:00 Á undarnförnum vikum hafa rúmlega 180 hjúkrunarfræðingar sagt upp störfum í tengslum við kjaradeilur við ríkið. Þá hafa 225 einstaklingar óskað eftir hjúkrunarleyfi til að starfa í útlöndum. Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Ólafur G. Skúlason segir þetta renna stoðum undir ótta hans um að fjöldauppsagnir verði ekki dregnar til baka.„Ég hef ekki séð svona fjölda sækja pappíra til að sækja um leyfi erlendis síðan 2011. Þetta sýnir að þeir sem hafa sagt upp eru raunverulega að hugsa sér til hreyfings,“ segir Ólafur.Enn er að bætast í uppsagnir hjúkrunarfræðinga sem eru ósáttir við nýjan kjarasamning sem felur í sér 18,6% hækkun launa á samningstímanum sem nær til 31.mars 2019. „Ég hef heyrt það síðustu daga að það hefur bæst við uppsagnirnar.Hjúkrunarfræðingar eru enn að segja upp, enda eru þeir ekki margir sáttir við kjarasamninginn sem var undirritaður í vikunni.“Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning hefst 4. júlí og stendur til 15. júlí og ætti niðurstaða hennar að liggja fyrir þá. Ólafur segist eiga erfitt með að meta hvort hjúkrunarfræðingar muni hafna samningnum en segir þá ósátta. „Ég á svolítið erfitt með að meta það. Nú hef ég heyrt í töluvert mörgum hjúkrunarfræðingum og þeir virðast ekki vera sáttir. Það sem við vorum að gera var að leyfa hjúkrunarfræðingum sjálfum að ráða hvort þeir segja já eða nei við því sem ríkið var að bjóða. Ríkið er vissulega bundið af forsendum almenna markaðarins og getur ekki farið í þá vegferð sem við vorum að fara í sem var að reyna að minnka kynbundinn launamun hjá hinu opinbera og hjúkrunarfræðingar eru ekki sáttir við það.“ Verkfall 2016 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Á undarnförnum vikum hafa rúmlega 180 hjúkrunarfræðingar sagt upp störfum í tengslum við kjaradeilur við ríkið. Þá hafa 225 einstaklingar óskað eftir hjúkrunarleyfi til að starfa í útlöndum. Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Ólafur G. Skúlason segir þetta renna stoðum undir ótta hans um að fjöldauppsagnir verði ekki dregnar til baka.„Ég hef ekki séð svona fjölda sækja pappíra til að sækja um leyfi erlendis síðan 2011. Þetta sýnir að þeir sem hafa sagt upp eru raunverulega að hugsa sér til hreyfings,“ segir Ólafur.Enn er að bætast í uppsagnir hjúkrunarfræðinga sem eru ósáttir við nýjan kjarasamning sem felur í sér 18,6% hækkun launa á samningstímanum sem nær til 31.mars 2019. „Ég hef heyrt það síðustu daga að það hefur bæst við uppsagnirnar.Hjúkrunarfræðingar eru enn að segja upp, enda eru þeir ekki margir sáttir við kjarasamninginn sem var undirritaður í vikunni.“Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning hefst 4. júlí og stendur til 15. júlí og ætti niðurstaða hennar að liggja fyrir þá. Ólafur segist eiga erfitt með að meta hvort hjúkrunarfræðingar muni hafna samningnum en segir þá ósátta. „Ég á svolítið erfitt með að meta það. Nú hef ég heyrt í töluvert mörgum hjúkrunarfræðingum og þeir virðast ekki vera sáttir. Það sem við vorum að gera var að leyfa hjúkrunarfræðingum sjálfum að ráða hvort þeir segja já eða nei við því sem ríkið var að bjóða. Ríkið er vissulega bundið af forsendum almenna markaðarins og getur ekki farið í þá vegferð sem við vorum að fara í sem var að reyna að minnka kynbundinn launamun hjá hinu opinbera og hjúkrunarfræðingar eru ekki sáttir við það.“
Verkfall 2016 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira