Sir Christopher Lee fallinn frá Bjarki Ármannsson skrifar 11. júní 2015 11:53 Christopher Lee. Enski leikarinn Sir Christopher Lee er fallin frá, 93 ára að aldri. Hann var lagður inn á sjúkrahús í London vegna hjartabilunar og lést þar á sunnudagsmorgun. Lee átti glæstan kvikmyndaferil. Hann gat sér gott orð í hryllingsmyndum á sjöunda og áttunda áratugnum og lék meðal annars Drakúla greifa í vinsælum myndum um vampíruna frægu. Hann var oftar en ekki í hlutverki illmennis og er í seinni tíð meðal annars þekktur fyrir að leika Sarúman í Hringadróttinssögu og Dooku greifa í síðasta Stjörnustríðsþríleiknum. Lee starfaði einnig sem tónlistarmaður og gaf út nokkrar þungarokksplötur þar sem hann söng sjálfur. Hann var sleginn til riddara árið 2009 fyrir framlag sitt til leiklistarinnar og fyrir góðgerðarstörf sín. Síðasta mynd Lee, Angels in Notting Hill, kemur út síðar á þessu ári. Hér fyrir neðan má sjá samantekt á ferli Lee frá árinu 2011, þegar honum hlotnaðist heiðursverðlaun BAFTA, bresku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar. Fjölmargir samstarfsmenn, fréttamiðlar og aðdáendur leikarans minnast hans á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. Tweets about christopher lee Bíó og sjónvarp Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Enski leikarinn Sir Christopher Lee er fallin frá, 93 ára að aldri. Hann var lagður inn á sjúkrahús í London vegna hjartabilunar og lést þar á sunnudagsmorgun. Lee átti glæstan kvikmyndaferil. Hann gat sér gott orð í hryllingsmyndum á sjöunda og áttunda áratugnum og lék meðal annars Drakúla greifa í vinsælum myndum um vampíruna frægu. Hann var oftar en ekki í hlutverki illmennis og er í seinni tíð meðal annars þekktur fyrir að leika Sarúman í Hringadróttinssögu og Dooku greifa í síðasta Stjörnustríðsþríleiknum. Lee starfaði einnig sem tónlistarmaður og gaf út nokkrar þungarokksplötur þar sem hann söng sjálfur. Hann var sleginn til riddara árið 2009 fyrir framlag sitt til leiklistarinnar og fyrir góðgerðarstörf sín. Síðasta mynd Lee, Angels in Notting Hill, kemur út síðar á þessu ári. Hér fyrir neðan má sjá samantekt á ferli Lee frá árinu 2011, þegar honum hlotnaðist heiðursverðlaun BAFTA, bresku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar. Fjölmargir samstarfsmenn, fréttamiðlar og aðdáendur leikarans minnast hans á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. Tweets about christopher lee
Bíó og sjónvarp Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira