Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júní 2015 19:11 Hrafnhildur Lúthersdóttir. Vísir/Andri Marinó Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Hrafnhildur Lúthersdóttir vann gull í 200 m fjórsundi með miklum yfirburðum en hún kom í mark á 2:13,83 mínútum. Hún bætti um leið Íslandsmet Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í greininni um rúma mínútu. Hrafnhildur stórbætti einnig mótsmetið sem hún átti reyndar sjálf frá leikunum fyrir tveimur árum síðan, er hún synti á 2:17,27 mínútum. Jóhanna Gerða Gústafsdóttir, systir Eyglóar, varð önnur á 2:18,14 mínútum. Eygló Ósk vann gull í sinni sterkustu grein, 200 m baksundi, fyrr í dag er hún synti á nýju mótsmeti, 2:12,52 mínútum. Hún var nokkuð frá Íslandsmeti sínu sem er 2:09,36 mínútur. Jóhanna Gerða varð önnur í þeirri grein á 1:06,88 mínútum. Anton Sveinn McKee bætti svo Íslandsmet í 200 m fjórsundi er hann kom annar í mark í greininni á 2:04,53 mínútum. Bryndís Rún Hansen vann svo silfur í 100 m skriðsundi er hún kom í mark á 56,12 sekúndum. Julie Meynen frá Lúxemborg vann greinina á 55,66 sekúndum. Þrír Íslendingar unnu svo til bronsverðlauna í dag. Kristinn Þórarinsson í 200 m baksundi á 2:08,92 mínútum, Inga Elín Cryer í 200 m flugsundi er hún synti á 2:19,39 mínútum og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir í 100 m skriðsundi en hún synti á 58,13 sekúndum. Sund Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Hrafnhildur Lúthersdóttir vann gull í 200 m fjórsundi með miklum yfirburðum en hún kom í mark á 2:13,83 mínútum. Hún bætti um leið Íslandsmet Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í greininni um rúma mínútu. Hrafnhildur stórbætti einnig mótsmetið sem hún átti reyndar sjálf frá leikunum fyrir tveimur árum síðan, er hún synti á 2:17,27 mínútum. Jóhanna Gerða Gústafsdóttir, systir Eyglóar, varð önnur á 2:18,14 mínútum. Eygló Ósk vann gull í sinni sterkustu grein, 200 m baksundi, fyrr í dag er hún synti á nýju mótsmeti, 2:12,52 mínútum. Hún var nokkuð frá Íslandsmeti sínu sem er 2:09,36 mínútur. Jóhanna Gerða varð önnur í þeirri grein á 1:06,88 mínútum. Anton Sveinn McKee bætti svo Íslandsmet í 200 m fjórsundi er hann kom annar í mark í greininni á 2:04,53 mínútum. Bryndís Rún Hansen vann svo silfur í 100 m skriðsundi er hún kom í mark á 56,12 sekúndum. Julie Meynen frá Lúxemborg vann greinina á 55,66 sekúndum. Þrír Íslendingar unnu svo til bronsverðlauna í dag. Kristinn Þórarinsson í 200 m baksundi á 2:08,92 mínútum, Inga Elín Cryer í 200 m flugsundi er hún synti á 2:19,39 mínútum og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir í 100 m skriðsundi en hún synti á 58,13 sekúndum.
Sund Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum