Blikarnir Gunnleifur og Kristinn valdir í landsliðið Tómas Þór Þórðarson á Laugardalsvelli skrifar 3. júní 2015 13:30 Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar. vísir/vilhelm Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbåck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékkum þann 12. júní næstkomandi. Ísland er í góðri stöðu í sínum riðli í undankeppninni, en sigur í heimaleikjunum þremur sem eftir eru; gegn Tékklandi, Kasakstan og Lettlandi, kemur liðinu á EM í Frakklandi. Markvörðurinn síungi, Gunnleifur Gunnleifsson, var valinn í landsliðið á nýjan leik í dag en hann hefur staðið sig mjög vel á milli stanganna hjá Blikum í upphafi Pepsi-deildarinnar. Félagi hans í Breiðablik, Kristinn Jónsson, er einnig í hópnum. Hann hefur farið á kostum. Ingvar Jónsson markvörður og bakvörðurinn Hörður Björgvin Magnússon detta út að þessu sinni.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson Gunnleifur Gunnleifsson Ögmundur KristinssonVarnarmenn: Ari Freyr Skúlason Kristinn Jónsson Sölvi Geir Ottesen Ragnar Sigurðsson Hallgrímur Jónasson Kári Árnason Birkir Már Sævarsson Theodór Elmar BjarnasonMiðjumenn: Jóhann Berg Guðmundsson Emil Hallfreðsson Gylfi Þór Sigurðsson Eiður Smári Guðjohnsen Aron Einar Gunnarsson Rúnar Már Sigurjónsson Birkir Bjarnason Rúrik GíslasonSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson Jón Daði Böðvarsson Viðar Örn Kjartansson Alfreð Finnbogason Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar, fara yfir stöðu mála hjá liðinu og þá leikmenn sem valdir eru, en frá öllu því helsta var sagt í Twitter-glugganum hér að neðan.Tweets by @VisirSport Íslenski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Sjá meira
Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbåck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékkum þann 12. júní næstkomandi. Ísland er í góðri stöðu í sínum riðli í undankeppninni, en sigur í heimaleikjunum þremur sem eftir eru; gegn Tékklandi, Kasakstan og Lettlandi, kemur liðinu á EM í Frakklandi. Markvörðurinn síungi, Gunnleifur Gunnleifsson, var valinn í landsliðið á nýjan leik í dag en hann hefur staðið sig mjög vel á milli stanganna hjá Blikum í upphafi Pepsi-deildarinnar. Félagi hans í Breiðablik, Kristinn Jónsson, er einnig í hópnum. Hann hefur farið á kostum. Ingvar Jónsson markvörður og bakvörðurinn Hörður Björgvin Magnússon detta út að þessu sinni.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson Gunnleifur Gunnleifsson Ögmundur KristinssonVarnarmenn: Ari Freyr Skúlason Kristinn Jónsson Sölvi Geir Ottesen Ragnar Sigurðsson Hallgrímur Jónasson Kári Árnason Birkir Már Sævarsson Theodór Elmar BjarnasonMiðjumenn: Jóhann Berg Guðmundsson Emil Hallfreðsson Gylfi Þór Sigurðsson Eiður Smári Guðjohnsen Aron Einar Gunnarsson Rúnar Már Sigurjónsson Birkir Bjarnason Rúrik GíslasonSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson Jón Daði Böðvarsson Viðar Örn Kjartansson Alfreð Finnbogason Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar, fara yfir stöðu mála hjá liðinu og þá leikmenn sem valdir eru, en frá öllu því helsta var sagt í Twitter-glugganum hér að neðan.Tweets by @VisirSport
Íslenski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Sjá meira