Barbie komin í flatbotna 3. júní 2015 21:00 Barbie í flatbotna skóm. Barbie dúkkan stendur svo sannarlega á tímamótum. Dúkkan, sem alla tíð hefur verið með fót gerðan fyrir hælaskó, getur nú loksins staðið í báðar fætur, eða hefur valmöguleikann til þess. Nú hefur liðamótum verið bætt við ökklann á dúkkunni, sem gerir það að verkum að hún getur þá bæði verið í hælum og flatbotna skóm. Þetta telst því vera stórt feminískt skref fyrir dúkkuna, eða réttara sagt eigendur hennar, þar sem hún getur loksins valið sjálf hverskonar skó hún kýs. Mest lesið Barbie komin í flatbotna Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour
Barbie dúkkan stendur svo sannarlega á tímamótum. Dúkkan, sem alla tíð hefur verið með fót gerðan fyrir hælaskó, getur nú loksins staðið í báðar fætur, eða hefur valmöguleikann til þess. Nú hefur liðamótum verið bætt við ökklann á dúkkunni, sem gerir það að verkum að hún getur þá bæði verið í hælum og flatbotna skóm. Þetta telst því vera stórt feminískt skref fyrir dúkkuna, eða réttara sagt eigendur hennar, þar sem hún getur loksins valið sjálf hverskonar skó hún kýs.
Mest lesið Barbie komin í flatbotna Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour