Barbie komin í flatbotna 3. júní 2015 21:00 Barbie í flatbotna skóm. Barbie dúkkan stendur svo sannarlega á tímamótum. Dúkkan, sem alla tíð hefur verið með fót gerðan fyrir hælaskó, getur nú loksins staðið í báðar fætur, eða hefur valmöguleikann til þess. Nú hefur liðamótum verið bætt við ökklann á dúkkunni, sem gerir það að verkum að hún getur þá bæði verið í hælum og flatbotna skóm. Þetta telst því vera stórt feminískt skref fyrir dúkkuna, eða réttara sagt eigendur hennar, þar sem hún getur loksins valið sjálf hverskonar skó hún kýs. Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour
Barbie dúkkan stendur svo sannarlega á tímamótum. Dúkkan, sem alla tíð hefur verið með fót gerðan fyrir hælaskó, getur nú loksins staðið í báðar fætur, eða hefur valmöguleikann til þess. Nú hefur liðamótum verið bætt við ökklann á dúkkunni, sem gerir það að verkum að hún getur þá bæði verið í hælum og flatbotna skóm. Þetta telst því vera stórt feminískt skref fyrir dúkkuna, eða réttara sagt eigendur hennar, þar sem hún getur loksins valið sjálf hverskonar skó hún kýs.
Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour