Þóra um Sigmar: „Tímabilið í fyrravor var ömurlegt“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. júní 2015 20:30 Þóra í pontu er hún bauð sig fram. Hægra megin má sjá Sigmar Guðmundsson. vísir/valli/villi Þóra Arnórsdóttir, starfandi ritstjóri Kastljóss og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, prýðir forsíðu MAN Magasín og er í viðtali. Þar ræðir hún meðal annars um tímann í Yale, komandi forsetakosningar, brotthvarf Sigmar Guðmundssonar úr Kastljósinu og margt fleira.Forsíða júníblaðs MAN Magasínmynd/man magasín„Ég held það hafi verið rétt hjá honum að segja frá þessu opinberlega,“ segir Þóra meðal annars um áfengisvanda samstarfsmanns síns, Sigmars Guðmundssonar. Sigmar er aðalritstjóri Kastljóss en Þóra leysir hann af hólmi meðan meðferð hans stendur yfir. „Tímabilið í fyrravor var ömurlegt, því eins og hann segir sjálfur, þá kemur fólk í neyslu ekki vel fram við þá sem standa því næst. Við Helgi Seljan stóðum ein eftir með þáttinn á herðunum. Ég hef sjaldan verið jafn fegin að komast í sumarfrí og þá erfiðu mánuði.“ Árið 2012 bauð Þóra sig fram gegn sitjandi forseta, Ólafi Ragnari Grímssyni, og hlaut þriðjung atkvæða. Það dugði þó ekki til sigurs í kosningunum. Þegar niðurstöður kosninganna lágu fyrir tilkynnti hún að hún myndi ekki bjóða sig aftur fram til forseta. Sú ákvörðun hefur ekki breyst. „Hugurinn stefnir í aðrar áttir og ég hef ekki verið að nýta undanfarin ár til að undirbúa mig fyrir framboð aftur. Það er bara ekki þannig sem minn karakter virkar. Þetta reyndist ekki vera eitt af því sem ég mun gera í lífinu.“ Í MAN Magasín er einnig rætt við konur í kraftlyftingum og lesa má úttektir um höfuðhögg í íþróttum og hugverkastuld. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20. maí 2015 14:52 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Þóra Arnórsdóttir, starfandi ritstjóri Kastljóss og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, prýðir forsíðu MAN Magasín og er í viðtali. Þar ræðir hún meðal annars um tímann í Yale, komandi forsetakosningar, brotthvarf Sigmar Guðmundssonar úr Kastljósinu og margt fleira.Forsíða júníblaðs MAN Magasínmynd/man magasín„Ég held það hafi verið rétt hjá honum að segja frá þessu opinberlega,“ segir Þóra meðal annars um áfengisvanda samstarfsmanns síns, Sigmars Guðmundssonar. Sigmar er aðalritstjóri Kastljóss en Þóra leysir hann af hólmi meðan meðferð hans stendur yfir. „Tímabilið í fyrravor var ömurlegt, því eins og hann segir sjálfur, þá kemur fólk í neyslu ekki vel fram við þá sem standa því næst. Við Helgi Seljan stóðum ein eftir með þáttinn á herðunum. Ég hef sjaldan verið jafn fegin að komast í sumarfrí og þá erfiðu mánuði.“ Árið 2012 bauð Þóra sig fram gegn sitjandi forseta, Ólafi Ragnari Grímssyni, og hlaut þriðjung atkvæða. Það dugði þó ekki til sigurs í kosningunum. Þegar niðurstöður kosninganna lágu fyrir tilkynnti hún að hún myndi ekki bjóða sig aftur fram til forseta. Sú ákvörðun hefur ekki breyst. „Hugurinn stefnir í aðrar áttir og ég hef ekki verið að nýta undanfarin ár til að undirbúa mig fyrir framboð aftur. Það er bara ekki þannig sem minn karakter virkar. Þetta reyndist ekki vera eitt af því sem ég mun gera í lífinu.“ Í MAN Magasín er einnig rætt við konur í kraftlyftingum og lesa má úttektir um höfuðhögg í íþróttum og hugverkastuld.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20. maí 2015 14:52 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20. maí 2015 14:52