Hrafnhildur: Bjóst ekki við að ná Ólympíulágmarkinu strax Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júní 2015 06:00 Hrafnhildur nældi í fern gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum. vísir/ernir Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur átt frábæra viku á Smáþjóðaleikunum en í gær vann hún fjórðu gullverðlaun sín í leikunum af fernum mögulegum, er hún bar sigur úr býtum í 400 m fjórsundi. Hún bætti Íslandsmet í öllum fjórum greinunum (100 og 200 m bringusundi, 200 og 400 m fjórsundi) og náði Ólympíulágmarki í tveimur þeirra – 200 m fjórsundi og 200 m bringusundi. „Ég setti mér ekki endilega það markmið að ná lágmarki fyrir Ríó á þessu móti og var frekar að búast við því að ná því á HM í ágúst,“ sagði Hrafnhildur í samtali við Fréttablaðið í gær. Það kom mörgum á óvart að hún næði Ólympíulágmarkinu í 200 m fjórsundi, sem var fyrsta keppnisgreinin hennar á þriðjudaginn. Ekki síst henni sjálfri. „Ég vissi ekki að ég hefði náð lágmarkinu fyrr en síðar. Ég var bara ekkert að pæla í því enda er þetta aukagrein hjá mér. Þetta kom mér algjörlega á óvart og er mjög skemmtilegt. Það sýnir að ég er greinilega í góðu formi.“ Hrafnhildur heldur í næstu viku aftur út til Bandaríkjanna þar sem hún æfir í háskóla sínum í Flórída. Þaðan mun hún útskrifast um áramótin en stefnir að því að klára veturinn úti og einbeita sér að því að byggja sig upp fyrir leikana í Ríó næsta sumar. Hennar stærsta verkefni í sumar verður HM í sundi, sem verður í Kazan í Rússlandi í byrjun ágúst. Bestu tímar Hrafnhildar gefa til kynna að hún á möguleika á að blanda sér í baráttu þeirra bestu. „Markmiðið er að komast allavega í undanúrslit og þá er aldrei að vita hvað gerist. Ég vil komast sem lengst, auðvitað. Sund Tengdar fréttir Enn eitt gullið hjá Hrafnhildi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lauk keppni á Smáþjóðaleikunum í dag með glæsibrag. 5. júní 2015 18:21 Hrafnhildur náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra bringusundi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra fjórsundi í gær, hélt uppteknum hætti í dag á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir hér á landi. 3. júní 2015 19:40 Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki Náði frábærum árangri í 200 m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í gær. 3. júní 2015 12:15 Hrafnhildur með 16. besta tíma ársins Íslandsmetið sem skilaði gullinu í 200 metra bringusundi í gærkvöldi skaut henni upp heimslistann. 4. júní 2015 10:44 Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. 4. júní 2015 18:23 Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. 2. júní 2015 19:11 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur átt frábæra viku á Smáþjóðaleikunum en í gær vann hún fjórðu gullverðlaun sín í leikunum af fernum mögulegum, er hún bar sigur úr býtum í 400 m fjórsundi. Hún bætti Íslandsmet í öllum fjórum greinunum (100 og 200 m bringusundi, 200 og 400 m fjórsundi) og náði Ólympíulágmarki í tveimur þeirra – 200 m fjórsundi og 200 m bringusundi. „Ég setti mér ekki endilega það markmið að ná lágmarki fyrir Ríó á þessu móti og var frekar að búast við því að ná því á HM í ágúst,“ sagði Hrafnhildur í samtali við Fréttablaðið í gær. Það kom mörgum á óvart að hún næði Ólympíulágmarkinu í 200 m fjórsundi, sem var fyrsta keppnisgreinin hennar á þriðjudaginn. Ekki síst henni sjálfri. „Ég vissi ekki að ég hefði náð lágmarkinu fyrr en síðar. Ég var bara ekkert að pæla í því enda er þetta aukagrein hjá mér. Þetta kom mér algjörlega á óvart og er mjög skemmtilegt. Það sýnir að ég er greinilega í góðu formi.“ Hrafnhildur heldur í næstu viku aftur út til Bandaríkjanna þar sem hún æfir í háskóla sínum í Flórída. Þaðan mun hún útskrifast um áramótin en stefnir að því að klára veturinn úti og einbeita sér að því að byggja sig upp fyrir leikana í Ríó næsta sumar. Hennar stærsta verkefni í sumar verður HM í sundi, sem verður í Kazan í Rússlandi í byrjun ágúst. Bestu tímar Hrafnhildar gefa til kynna að hún á möguleika á að blanda sér í baráttu þeirra bestu. „Markmiðið er að komast allavega í undanúrslit og þá er aldrei að vita hvað gerist. Ég vil komast sem lengst, auðvitað.
Sund Tengdar fréttir Enn eitt gullið hjá Hrafnhildi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lauk keppni á Smáþjóðaleikunum í dag með glæsibrag. 5. júní 2015 18:21 Hrafnhildur náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra bringusundi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra fjórsundi í gær, hélt uppteknum hætti í dag á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir hér á landi. 3. júní 2015 19:40 Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki Náði frábærum árangri í 200 m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í gær. 3. júní 2015 12:15 Hrafnhildur með 16. besta tíma ársins Íslandsmetið sem skilaði gullinu í 200 metra bringusundi í gærkvöldi skaut henni upp heimslistann. 4. júní 2015 10:44 Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. 4. júní 2015 18:23 Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. 2. júní 2015 19:11 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sjá meira
Enn eitt gullið hjá Hrafnhildi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lauk keppni á Smáþjóðaleikunum í dag með glæsibrag. 5. júní 2015 18:21
Hrafnhildur náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra bringusundi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra fjórsundi í gær, hélt uppteknum hætti í dag á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir hér á landi. 3. júní 2015 19:40
Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki Náði frábærum árangri í 200 m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í gær. 3. júní 2015 12:15
Hrafnhildur með 16. besta tíma ársins Íslandsmetið sem skilaði gullinu í 200 metra bringusundi í gærkvöldi skaut henni upp heimslistann. 4. júní 2015 10:44
Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. 4. júní 2015 18:23
Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. 2. júní 2015 19:11