RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júní 2015 15:23 Íslenska liðið situr í öðru sæti riðilsins einu stigi á eftir Tékkum. Því er um toppslag í riðlinum að ræða. Vísir/Daníel Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er mikil hætta á að leikur Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 sem fram fer á föstudagskvöld verði ekki sýndur beint á RÚV. Ástæðan er yfirvofandi verkfall Rafiðnarsambandsins sem flestir tæknimenn RÚV eru meðlimir í. Verkfallið á að hefjast á miðnætti miðvikudaginn 10. júní og standa í sex daga. RÚV sendi frá sér tilkynningu nú rétt í þessu vegna málsins þar sem kemur fram að RSÍ hafnaði beiðni RÚV um undanþágur til beinna útsendingar en ekkert verður af þeim fari tæknimennirnir í verkfall og engar undanþágur verði beittar.Fleiri leikir undir en Tékkaleikurinn Það er ekki bara Tékkaleikurinn sem er í hættu heldur tveir leikir íslenska karlalandlandsliðsins í handbolta og einn leikur hjá stelpunum. „RÚV sótti um undanþágur til að geta sinnt fjölbreyttu þjónustuhlutverki sínu við landsmenn, þrátt fyrir verkfall félagsmanna RSÍ. Þær snéru fyrst og fremst að mikilvægu öryggishlutverki Ríkisútvarpsins, fréttaþjónustu og lágmarksdagskrá í sjónvarpi og útvarpi,“ segir í tilkynningu RÚV. RÚV vill einnig fá undanþágu til að sýna beint frá Grímunni, tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar, guðþjónustu og fleira, en allir þessir dagskrárliðir eru áformaðir í verkfallsvikunni.Veitt undanþága fyrir leikinn við Kasakstan „Í hádeginu í dag barst svar frá RSÍ þar sem flestum undanþágubeiðnum var hafnað. RÚV hefur óskað eftir því við undanþágunefnd RSÍ að endurskoða ákvörðun sína og veiti rýmri heimildir en nú hafa verið samþykktar. Vonast er til þess að undanþágur verði rýmkaðar vegna ríkra hagsmuna fjölmargra landsmanna og félagasamtaka,“ segir í tilkynningu RÚV. Sama staða var uppi í mars þegar Ísland spilaði gegn Kasakstan í undankeppni EM 2016, en þá var veitt undanþága. „Í því ljósi hefur verið óskað eftir því að til samræmis verði veittar undanþáguheimildir fyrir beinum útsendingum nú,“ segir enn fremur í tilkynningu RÚV. Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er mikil hætta á að leikur Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 sem fram fer á föstudagskvöld verði ekki sýndur beint á RÚV. Ástæðan er yfirvofandi verkfall Rafiðnarsambandsins sem flestir tæknimenn RÚV eru meðlimir í. Verkfallið á að hefjast á miðnætti miðvikudaginn 10. júní og standa í sex daga. RÚV sendi frá sér tilkynningu nú rétt í þessu vegna málsins þar sem kemur fram að RSÍ hafnaði beiðni RÚV um undanþágur til beinna útsendingar en ekkert verður af þeim fari tæknimennirnir í verkfall og engar undanþágur verði beittar.Fleiri leikir undir en Tékkaleikurinn Það er ekki bara Tékkaleikurinn sem er í hættu heldur tveir leikir íslenska karlalandlandsliðsins í handbolta og einn leikur hjá stelpunum. „RÚV sótti um undanþágur til að geta sinnt fjölbreyttu þjónustuhlutverki sínu við landsmenn, þrátt fyrir verkfall félagsmanna RSÍ. Þær snéru fyrst og fremst að mikilvægu öryggishlutverki Ríkisútvarpsins, fréttaþjónustu og lágmarksdagskrá í sjónvarpi og útvarpi,“ segir í tilkynningu RÚV. RÚV vill einnig fá undanþágu til að sýna beint frá Grímunni, tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar, guðþjónustu og fleira, en allir þessir dagskrárliðir eru áformaðir í verkfallsvikunni.Veitt undanþága fyrir leikinn við Kasakstan „Í hádeginu í dag barst svar frá RSÍ þar sem flestum undanþágubeiðnum var hafnað. RÚV hefur óskað eftir því við undanþágunefnd RSÍ að endurskoða ákvörðun sína og veiti rýmri heimildir en nú hafa verið samþykktar. Vonast er til þess að undanþágur verði rýmkaðar vegna ríkra hagsmuna fjölmargra landsmanna og félagasamtaka,“ segir í tilkynningu RÚV. Sama staða var uppi í mars þegar Ísland spilaði gegn Kasakstan í undankeppni EM 2016, en þá var veitt undanþága. „Í því ljósi hefur verið óskað eftir því að til samræmis verði veittar undanþáguheimildir fyrir beinum útsendingum nú,“ segir enn fremur í tilkynningu RÚV.
Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira