Fyrstu krónurnar fara í „Leiðréttinguna“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. júní 2015 14:19 Tekjur ríkisins af mögulegum stöðugleikaframlögum og stöðugleikaskatti fara fyrst í fjármögnun skuldaniðurfærslu ríkisstjórnarinnar. Vísir/Valli Gangi nauðasamningar slitabúanna eftir líkt og útlit er fyrir að muni gerast fyrir lok ársins verður sá skattstofn sem nýttur hefur verið til að fjármagna skuldaniðurfærslu stjórnvalda, sem kölluð er Leiðréttingin, ekki lengur til staðar. Þess í stað verða fjármunir sem fást með svokölluðum stöðugleikagreiðslum eða stöðugleikaskatti notaðar til að fjármagna aðgerðirnar. Umfang þeirra nemur í heild 80 milljörðum króna og skiptist niður á fjögur ár. Þegar hafa á annan tug milljarða verið greiddir inn á ætlun niðurgreiðslunnar. Hundruð milljarða í ríkiskassann Slitabúin hafa val um hvort þeir gangi til nauðasamninga fyrir næstu áramót sem fela í sér sérstakar greiðslur til ríkisins eða hvort þau undirgangist 39 prósenta stöðugleikaskatt sem lagður er í eitt skipti á heildareignir slitabúanna. Hvor leiðin sem farin verður felur í sér hundruð milljarða greiðslur til ríkisins. Samkvæmt frumvarpi sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt fram á Alþingi um stöðugleikaskatt er áformað að skatttekjunum verði í fyrsta lagi varið til að mæta lækkun tekna af bankaskattinum sem leiðir af frumvarpinu og uppgjöri slitabúanna. Restin fer í skuldir ríkisins Þeir fjármunir sem eftir verða fara í uppgreiðslu skuldabréfs sem ríkissjóður gaf út til endurfjármögnunar Seðlabanka Íslands og það sem út af stendur eftir þá aðgerð fer inn á sérstakan innlánsreikning ríkissjóðs í Seðlabankanum sem síðan verður notaður til að greiða niður skuldir ríkisins. Áætlað er að hægt verði að greiða niður nokkuð stóran hluta af skuldum ríkisins, sem í apríl námu 1.450 milljörðum króna, samkvæmt Lánamálum ríkisins. Samkvæmt frumvarpinu getur uppgreiðsla skulda ríkissjóðs numið samtals um 30 prósentum af vergri landsframleiðslu sem leiða mun til rúmlega 40 milljarða króna árlegrar lækkunar vaxtagjalda þegar allt verður um garð gengið. Gjaldeyrishöft Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Sjá meira
Gangi nauðasamningar slitabúanna eftir líkt og útlit er fyrir að muni gerast fyrir lok ársins verður sá skattstofn sem nýttur hefur verið til að fjármagna skuldaniðurfærslu stjórnvalda, sem kölluð er Leiðréttingin, ekki lengur til staðar. Þess í stað verða fjármunir sem fást með svokölluðum stöðugleikagreiðslum eða stöðugleikaskatti notaðar til að fjármagna aðgerðirnar. Umfang þeirra nemur í heild 80 milljörðum króna og skiptist niður á fjögur ár. Þegar hafa á annan tug milljarða verið greiddir inn á ætlun niðurgreiðslunnar. Hundruð milljarða í ríkiskassann Slitabúin hafa val um hvort þeir gangi til nauðasamninga fyrir næstu áramót sem fela í sér sérstakar greiðslur til ríkisins eða hvort þau undirgangist 39 prósenta stöðugleikaskatt sem lagður er í eitt skipti á heildareignir slitabúanna. Hvor leiðin sem farin verður felur í sér hundruð milljarða greiðslur til ríkisins. Samkvæmt frumvarpi sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt fram á Alþingi um stöðugleikaskatt er áformað að skatttekjunum verði í fyrsta lagi varið til að mæta lækkun tekna af bankaskattinum sem leiðir af frumvarpinu og uppgjöri slitabúanna. Restin fer í skuldir ríkisins Þeir fjármunir sem eftir verða fara í uppgreiðslu skuldabréfs sem ríkissjóður gaf út til endurfjármögnunar Seðlabanka Íslands og það sem út af stendur eftir þá aðgerð fer inn á sérstakan innlánsreikning ríkissjóðs í Seðlabankanum sem síðan verður notaður til að greiða niður skuldir ríkisins. Áætlað er að hægt verði að greiða niður nokkuð stóran hluta af skuldum ríkisins, sem í apríl námu 1.450 milljörðum króna, samkvæmt Lánamálum ríkisins. Samkvæmt frumvarpinu getur uppgreiðsla skulda ríkissjóðs numið samtals um 30 prósentum af vergri landsframleiðslu sem leiða mun til rúmlega 40 milljarða króna árlegrar lækkunar vaxtagjalda þegar allt verður um garð gengið.
Gjaldeyrishöft Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Sjá meira