Mugison sendir frá sér nýtt lag Birgir Olgeirsson skrifar 9. júní 2015 23:18 Mugison. Fréttablaðið/Haraldur Tónlistarmaðurinn Mugison birti óvæntan glaðning á Facebook-síðu sinni í kvöld. Um er að ræða lagið Lazing on sem hann segir vera fyrstu smáskífuna af væntanlegri plötu sinni. Tæp fjögur ár eru liðin frá því platan hans Haglél tröllreið vinsældarlistum og seldist platan í rúmlega 30 þúsund eintökum á útgáfuári og var á þeim tíma sögð best selda íslenska platan í þrjátíu ár. Því er ljóst að margir bíða spenntir eftir nýju efni frá kauða en nýja lagið má heyra hér fyrir neðan.Lazing On flúkkunýtt lag, hvernig líst þér á? / Lazing On first single from my next album, how do you like it?Posted by mugison on Tuesday, June 9, 2015 Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Mugison birti óvæntan glaðning á Facebook-síðu sinni í kvöld. Um er að ræða lagið Lazing on sem hann segir vera fyrstu smáskífuna af væntanlegri plötu sinni. Tæp fjögur ár eru liðin frá því platan hans Haglél tröllreið vinsældarlistum og seldist platan í rúmlega 30 þúsund eintökum á útgáfuári og var á þeim tíma sögð best selda íslenska platan í þrjátíu ár. Því er ljóst að margir bíða spenntir eftir nýju efni frá kauða en nýja lagið má heyra hér fyrir neðan.Lazing On flúkkunýtt lag, hvernig líst þér á? / Lazing On first single from my next album, how do you like it?Posted by mugison on Tuesday, June 9, 2015
Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira