Novak Djokovic og Andy Murray eru báðir komnir áfram í 4. umferð á Opna franska meistaramótinu í tennis sem nú stendur yfir.
Andy Murray vann Ástralann Nick Kyrgios nokkuð þægilega í þremur settum, 6-4, 6-2 og 6-3. Novak Djokovic bar hins vegar sigurorð á Ástralanaum Thanasi Kokkinakis sömuleiðis í þremur settum sem öll enduðu 6-4.
Í gær tryggði Roger Federer sér sæti í 4. umferð með sigri á Dzumhur frá Bosníu. Federer mætir Frakkanum Gael Monfils í 4. umferð. Síðar í dag leikur Rafael Nadal gegn Andrey Kuznetsov frá Rússlandi.
Djokovic og Murray unnu örugga sigra

Mest lesið


„Menn vissu bara upp á sig sökina“
Körfubolti

Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United
Enski boltinn


Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni
Íslenski boltinn

Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar
Íslenski boltinn



Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín
Íslenski boltinn
