Lýsa eftir Nickelback fyrir glæpi gegn tónlist Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2015 15:00 Ástralska lögreglan gerir stólpagrín að Nickleback. Vísir/Getty Hljómsveitin Nickelback hefur lengi verið ein af þeim mest hötuðu. Lögregluþjónar í Ástralíu virðast vera meðal þeirra sem láta tónlistarmennina frá Kanada fara í taugarnar á sér. Lögreglan í Queensland í Ástralíu bað fólk um að halda sig frá tónleikum hljómsveitarinnar, því það gæti verið hættulegt heyrn fólks og orðspori þess. Hljómsveitin hóf tónleikaferðalag sitt þar í gær. „Lögreglan leitar þessara manna, sem talið er að þykist vera tónlistarmenn, við Boondall tónlistarhöllina í kvöld. Haldið þið ykkur fjarri svæðinu. Það gæti verið hættulegt fyrir heyrn ykkar og orðspor.“ Þetta skrifaði lögreglan á Facebooksíðu sína í gær (í nótt). Police are on the lookout for these men who are believed to be impersonating musicians around Boondall this...Posted by Queensland Police Service on Tuesday, May 19, 2015 Þessa færslu setti lögreglan svo á Twitter. Urgent police warning: Men matching this description expected to be committing musical crimes in Boondall tonight. pic.twitter.com/iTI6ShuO2K— QPS Media Unit (@QPSmedia) May 20, 2015 Tónlist Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Emilíana Torrini einhleyp Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hljómsveitin Nickelback hefur lengi verið ein af þeim mest hötuðu. Lögregluþjónar í Ástralíu virðast vera meðal þeirra sem láta tónlistarmennina frá Kanada fara í taugarnar á sér. Lögreglan í Queensland í Ástralíu bað fólk um að halda sig frá tónleikum hljómsveitarinnar, því það gæti verið hættulegt heyrn fólks og orðspori þess. Hljómsveitin hóf tónleikaferðalag sitt þar í gær. „Lögreglan leitar þessara manna, sem talið er að þykist vera tónlistarmenn, við Boondall tónlistarhöllina í kvöld. Haldið þið ykkur fjarri svæðinu. Það gæti verið hættulegt fyrir heyrn ykkar og orðspor.“ Þetta skrifaði lögreglan á Facebooksíðu sína í gær (í nótt). Police are on the lookout for these men who are believed to be impersonating musicians around Boondall this...Posted by Queensland Police Service on Tuesday, May 19, 2015 Þessa færslu setti lögreglan svo á Twitter. Urgent police warning: Men matching this description expected to be committing musical crimes in Boondall tonight. pic.twitter.com/iTI6ShuO2K— QPS Media Unit (@QPSmedia) May 20, 2015
Tónlist Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Emilíana Torrini einhleyp Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira