Jerome Boateng: Bróðir minn gerður að blóraböggli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2015 15:45 Kevin-Prince er líklega á förum frá Schalke. vísir/getty Jerome Boateng segir að bróðir sinn, Kevin-Prince, hafi verið gerður að blóraböggli hjá Schalke 04. Kevin-Prince var settur í ótímabundið bann hjá liðinu í kjölfarið uppákomu eftir 2-0 tap fyrir Köln fyrr í mánuðinum.Sjá einnig: Kevin-Prince fékk sparkið hjá Schalke. Tveir aðrir leikmenn Schalke, Sidney Sam og Marco Höger, voru einnig settir í bann á sama tíma og Kevin-Prince. Höger er þó byrjaður að æfa aftur með liðinu. „Ég var mjög hissa þegar ég heyrði af banninu,“ sagði Jerome sem spilar með Þýskalandsmeisturum síðustu þriggja ára, Bayern München. „Í fyrstu vissi ég ekki hvað ég ætti að segja. Bróðir minn er vonsvikinn með framkomu þeirra sem stjórna hjá Schalke, og ég skil hann vel. „Það er augljóst að Schalke var að leita að blóraböggli. Bróðir minn var ekki í byrjunarliðinu í nokkrar vikur en um leið og hann spilaði einn leik fyrir lið sem var í vandræðum, var hann ásakaður um að hafa dregið liðið niður í svaðið.“ Schalke komst ekki í Meistaradeildina í fyrsta sinn síðan 2010-11 en tímabilið hefur verið vonbrigði hjá þessu stóra félagi. Boateng og Sam fá enn greidd laun hjá Schalke þangað til þeir verða seldir til annarra liða eða samningum þeirra rift. Þeir fá þó ekki greidda bónusa á meðan á banninu stendur. Framtíð Boateng og Sam er í mikilli óvissu en sá fyrrnefndi hefur verið orðaður við AC Milan, sem hann lék með á árunum 2010-13. Þýski boltinn Tengdar fréttir Gera stólpagrín að Boateng á Twitter Aumingja Jerome Boateng, varnarmaður Bayern, er fórnarlamb grínista á Twitter eftir að Lionel Messi fíflaði hann í gær. 7. maí 2015 13:30 Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar. 11. maí 2015 14:00 Allt í lagi að horfa á þessa snilld einu sinni enn | Myndband Bayern München og Barcelona mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en í boði er úrslitaleikurinn í Berlín 6. júní næstkomandi. 12. maí 2015 16:15 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Jerome Boateng segir að bróðir sinn, Kevin-Prince, hafi verið gerður að blóraböggli hjá Schalke 04. Kevin-Prince var settur í ótímabundið bann hjá liðinu í kjölfarið uppákomu eftir 2-0 tap fyrir Köln fyrr í mánuðinum.Sjá einnig: Kevin-Prince fékk sparkið hjá Schalke. Tveir aðrir leikmenn Schalke, Sidney Sam og Marco Höger, voru einnig settir í bann á sama tíma og Kevin-Prince. Höger er þó byrjaður að æfa aftur með liðinu. „Ég var mjög hissa þegar ég heyrði af banninu,“ sagði Jerome sem spilar með Þýskalandsmeisturum síðustu þriggja ára, Bayern München. „Í fyrstu vissi ég ekki hvað ég ætti að segja. Bróðir minn er vonsvikinn með framkomu þeirra sem stjórna hjá Schalke, og ég skil hann vel. „Það er augljóst að Schalke var að leita að blóraböggli. Bróðir minn var ekki í byrjunarliðinu í nokkrar vikur en um leið og hann spilaði einn leik fyrir lið sem var í vandræðum, var hann ásakaður um að hafa dregið liðið niður í svaðið.“ Schalke komst ekki í Meistaradeildina í fyrsta sinn síðan 2010-11 en tímabilið hefur verið vonbrigði hjá þessu stóra félagi. Boateng og Sam fá enn greidd laun hjá Schalke þangað til þeir verða seldir til annarra liða eða samningum þeirra rift. Þeir fá þó ekki greidda bónusa á meðan á banninu stendur. Framtíð Boateng og Sam er í mikilli óvissu en sá fyrrnefndi hefur verið orðaður við AC Milan, sem hann lék með á árunum 2010-13.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Gera stólpagrín að Boateng á Twitter Aumingja Jerome Boateng, varnarmaður Bayern, er fórnarlamb grínista á Twitter eftir að Lionel Messi fíflaði hann í gær. 7. maí 2015 13:30 Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar. 11. maí 2015 14:00 Allt í lagi að horfa á þessa snilld einu sinni enn | Myndband Bayern München og Barcelona mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en í boði er úrslitaleikurinn í Berlín 6. júní næstkomandi. 12. maí 2015 16:15 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Gera stólpagrín að Boateng á Twitter Aumingja Jerome Boateng, varnarmaður Bayern, er fórnarlamb grínista á Twitter eftir að Lionel Messi fíflaði hann í gær. 7. maí 2015 13:30
Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar. 11. maí 2015 14:00
Allt í lagi að horfa á þessa snilld einu sinni enn | Myndband Bayern München og Barcelona mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en í boði er úrslitaleikurinn í Berlín 6. júní næstkomandi. 12. maí 2015 16:15