Frumvarp um afnám gjaldeyrishafta lagt fram í næstu viku Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. maí 2015 13:01 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, á ársfundi Seðlabankans í mars síðastliðnum. vísir/vilhelm Stefnt er að því að leggja fram frumvarp um afnám gjaldeyrishafta í næstu viku. Til að svo megi verða, og frumvarpið fáist afgreitt á þessu þingi, þarf Alþingi að funda fram á sumar. Þetta segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, í samtali við fréttastofu RÚV. Frumvarpið var ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar sem fundaði í dag en Bjarni segir nauðsynlegt að koma frumvarpi um höftin inn á þetta þing. „Og ég trúi því að því verði vel tekið þar eða það fái forgangsmeðferð og við getum verið sammála um að þetta er það stórt og mikilvægt mál að það skipti öllu að klára vinnu við það.“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, boðaði frumvarp á þessu þingi um losun haftanna á flokksþingi Framsóknarflokksins í apríl síðastliðnum. Það má því segja að frumvarpsins hafi verið beðið með eftirvæntingu síðan þá og virðist nú loks sem sú bið sé á enda. Gjaldeyrishöftin voru sett á í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008. Í frétt Stöðvar 2 í vikunni kom fram að Seðlabankinn viti ekki hversu miklu tjóni höftin valda þjóðarbúinu á ári. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sagði þó ljóst að tjónið væri til staðar og að allir séu sammála um afnám hafta. Alþingi Gjaldeyrishöft Tengdar fréttir Vita ekki hvað gjaldeyrishöftin kosta þjóðarbúið Seðlabankinn veit ekki hversu miklu tjóni gjaldeyrishöftin valda þjóðarbúinu á ári. Seðlabankastjóri segir þó að tjónið sé til staðar og allir séu sammála um afnám hafta. Það sé rannsóknarverkefni hagfræðinga framtíðarinnar að finna hvert tjónið er. 17. maí 2015 19:30 Hluti starfsemi CCP verði fluttur úr landi Í skoðun er að flytja hluta starfsemi tölvufyrirtækisins CCP úr landi. Alþjóðlegir samningar og gjaldeyrishöft ástæðan. Ísland mundi þó áfram gegna lykilhlutverki. 20. maí 2015 07:00 Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13. apríl 2015 20:54 Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10. apríl 2015 19:09 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
Stefnt er að því að leggja fram frumvarp um afnám gjaldeyrishafta í næstu viku. Til að svo megi verða, og frumvarpið fáist afgreitt á þessu þingi, þarf Alþingi að funda fram á sumar. Þetta segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, í samtali við fréttastofu RÚV. Frumvarpið var ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar sem fundaði í dag en Bjarni segir nauðsynlegt að koma frumvarpi um höftin inn á þetta þing. „Og ég trúi því að því verði vel tekið þar eða það fái forgangsmeðferð og við getum verið sammála um að þetta er það stórt og mikilvægt mál að það skipti öllu að klára vinnu við það.“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, boðaði frumvarp á þessu þingi um losun haftanna á flokksþingi Framsóknarflokksins í apríl síðastliðnum. Það má því segja að frumvarpsins hafi verið beðið með eftirvæntingu síðan þá og virðist nú loks sem sú bið sé á enda. Gjaldeyrishöftin voru sett á í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008. Í frétt Stöðvar 2 í vikunni kom fram að Seðlabankinn viti ekki hversu miklu tjóni höftin valda þjóðarbúinu á ári. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sagði þó ljóst að tjónið væri til staðar og að allir séu sammála um afnám hafta.
Alþingi Gjaldeyrishöft Tengdar fréttir Vita ekki hvað gjaldeyrishöftin kosta þjóðarbúið Seðlabankinn veit ekki hversu miklu tjóni gjaldeyrishöftin valda þjóðarbúinu á ári. Seðlabankastjóri segir þó að tjónið sé til staðar og allir séu sammála um afnám hafta. Það sé rannsóknarverkefni hagfræðinga framtíðarinnar að finna hvert tjónið er. 17. maí 2015 19:30 Hluti starfsemi CCP verði fluttur úr landi Í skoðun er að flytja hluta starfsemi tölvufyrirtækisins CCP úr landi. Alþjóðlegir samningar og gjaldeyrishöft ástæðan. Ísland mundi þó áfram gegna lykilhlutverki. 20. maí 2015 07:00 Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13. apríl 2015 20:54 Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10. apríl 2015 19:09 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
Vita ekki hvað gjaldeyrishöftin kosta þjóðarbúið Seðlabankinn veit ekki hversu miklu tjóni gjaldeyrishöftin valda þjóðarbúinu á ári. Seðlabankastjóri segir þó að tjónið sé til staðar og allir séu sammála um afnám hafta. Það sé rannsóknarverkefni hagfræðinga framtíðarinnar að finna hvert tjónið er. 17. maí 2015 19:30
Hluti starfsemi CCP verði fluttur úr landi Í skoðun er að flytja hluta starfsemi tölvufyrirtækisins CCP úr landi. Alþjóðlegir samningar og gjaldeyrishöft ástæðan. Ísland mundi þó áfram gegna lykilhlutverki. 20. maí 2015 07:00
Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13. apríl 2015 20:54
Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10. apríl 2015 19:09