Kevin Na og Ian Poulter bítast um efsta sætið í Texas 24. maí 2015 11:00 Ian Poulter á þriðja hring. Getty Kevin Na leiðir enn á Crowne Plaza Invitational en þegar að 18 holur eru óleiknar á hann eitt högg á Ian Poulter sem kemur í öðru sæti. Na er samtals á 11 höggum undir pari, Poulter á 10 höggum undir en Charley Hoffman er einn í þriðja sæti á níu höggum undir pari. Næst besti kylfingur heims, Jordan Spieth, gæti þá einnig blandað sér í baráttuna um sigurinn ef hann spilar vel á lokahringnum en hann er á sex höggum undir pari eftir hringina þrjá á Colonial vellinum. Á Wentworth vellinum á Englandi fer fram BMW PGA meistaramótið en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Þar leiða þeir Francesco Molinari og Byeong Hun-An á 14 höggum undir par en tilþrif dagsins átti Englendingurinn Tommy Fleetwood sem gerði sér lítið fyrir og nældi sér í albatross á fjórðu holu með frábæru innáhöggi. Hann er í baráttu um sigurinn á 12 höggum undir pari sem og Spánverjinn vinsæli, Miguel Angel Jimenez sem er á 11 höggum undir. Báðir lokahringirnir verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni í dag. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kevin Na leiðir enn á Crowne Plaza Invitational en þegar að 18 holur eru óleiknar á hann eitt högg á Ian Poulter sem kemur í öðru sæti. Na er samtals á 11 höggum undir pari, Poulter á 10 höggum undir en Charley Hoffman er einn í þriðja sæti á níu höggum undir pari. Næst besti kylfingur heims, Jordan Spieth, gæti þá einnig blandað sér í baráttuna um sigurinn ef hann spilar vel á lokahringnum en hann er á sex höggum undir pari eftir hringina þrjá á Colonial vellinum. Á Wentworth vellinum á Englandi fer fram BMW PGA meistaramótið en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Þar leiða þeir Francesco Molinari og Byeong Hun-An á 14 höggum undir par en tilþrif dagsins átti Englendingurinn Tommy Fleetwood sem gerði sér lítið fyrir og nældi sér í albatross á fjórðu holu með frábæru innáhöggi. Hann er í baráttu um sigurinn á 12 höggum undir pari sem og Spánverjinn vinsæli, Miguel Angel Jimenez sem er á 11 höggum undir. Báðir lokahringirnir verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni í dag.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira