Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Stefán Árni Pálsson skrifar 27. maí 2015 09:58 Natalie G. Gunnarsdóttir gerir þetta einstaklega vel. vísir Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gefið út nýtt myndband við lagið Hunger sem verður á næstu plötu sveitarinnar, Beneath the Skin, sem kemur út 8. júní hér á landi. Það er plötusnúðurinn Natalie G. Gunnarsdóttir sem túlkar texta lagsins á sinn hátt.Sjá einnig: Siggi Sigurjóns fer á kostum í myndbandi Of Monsters and Men: "Of spennandi og skrýtið til að hafna því“ Um er að ræða fjórða textamyndbandið frá OMAM en fyrr höfðu komið út samskonar textamyndbönd við lögin Crystals og I of the Storm og Empire. Siggi Sigurjónsson fór á kostum í fyrsta myndbandinu og þá við lagið Crystals.Sjá einnig: „Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“ Því næst var komið að Atla Frey Demant sem túlkaði lagið I of the Storm. Leikkonan Guðrún Bjarnadóttir sá síðan um að túlka lagið Empire.Neðst í fréttinni má sjá öll fjögur myndböndin. Þann 4. maí hefst tónleikaferð hljómsveitarinnar. Fyrst er förinni heitið til Norður-Ameríku en sveitin heldur síðan til Evrópu í júní. Önnur breiðskífa Of Monsters And Men kemur út hér á landi þann 8. júní á vegum Record Records. Platan kemur til með að innihalda ellefu lög þegar hún kemur út erlendis en hér á landi, og á viðhafnarútgáfum, munu lögin Backyard og Winter Sound bætast við. Þau verða því alls þrettán. Síðasta ári hefur sveitin varið í Los Angeles og á Íslandi með upptökustjóranum Rich Costey sem hefur meðal annars unnið með sveitum á borð við Muse, Foster The People og Death Cab For Cutie. Síðan fyrsta plata sveitarinnar kom út hefur leiðin legið upp á við og hljómsveitin spilað á fjölmörgum hátíðum víða um heim. Einnig hafa lög hennar heyrst í kynningarmyndböndum meðal annars fyrir iPhone 5 og The Secret Life of Walter Mitty auk þess að lagið Silhouetts var sérsamið fyrir kvikmyndina The Hunger Games: Cathing Fire.Lagalisti Beneath the Skin: Crystals Human Hunger Wolves Without Teeth Empire Slow Life Organs Black Water Thousand Eyes I Of The Storm We Sink Backyard Winter Sound Tónlist Tengdar fréttir Of Monsters and Men skapa líf í nýju myndbandi Myndbandið var tekið upp hér á landi fyrir nokkrum vikum. 11. maí 2015 18:43 Hlustaði ekki á annað næstu fimm dagana Of Monsters and Men gaf út textamyndband við lagið I of the Storm í gær, lagið er af væntanlegri plötu. Í forgrunni myndbandsins er Atli Freyr Demantur. 29. apríl 2015 08:00 Of Monsters And Men senda frá sér nýtt lag Lagið I Of The Storm er annað lagið sem við heyrum af Beneath The Skin. 28. apríl 2015 15:29 Siggi Sigurjóns: „Ég á allt eins von á því að Rolling Stones hringi í mig" Siggi Sigurjóns er með reynslumeiri leikurum þjóðarinnar en þrátt fyrir það átti hann ekki von á þeim sterku viðbrögðum sem hann hefur fengið fyrir túlkun sína í myndbandi Of Monsters and Men. 19. mars 2015 07:43 OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember. 23. maí 2015 09:30 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gefið út nýtt myndband við lagið Hunger sem verður á næstu plötu sveitarinnar, Beneath the Skin, sem kemur út 8. júní hér á landi. Það er plötusnúðurinn Natalie G. Gunnarsdóttir sem túlkar texta lagsins á sinn hátt.Sjá einnig: Siggi Sigurjóns fer á kostum í myndbandi Of Monsters and Men: "Of spennandi og skrýtið til að hafna því“ Um er að ræða fjórða textamyndbandið frá OMAM en fyrr höfðu komið út samskonar textamyndbönd við lögin Crystals og I of the Storm og Empire. Siggi Sigurjónsson fór á kostum í fyrsta myndbandinu og þá við lagið Crystals.Sjá einnig: „Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“ Því næst var komið að Atla Frey Demant sem túlkaði lagið I of the Storm. Leikkonan Guðrún Bjarnadóttir sá síðan um að túlka lagið Empire.Neðst í fréttinni má sjá öll fjögur myndböndin. Þann 4. maí hefst tónleikaferð hljómsveitarinnar. Fyrst er förinni heitið til Norður-Ameríku en sveitin heldur síðan til Evrópu í júní. Önnur breiðskífa Of Monsters And Men kemur út hér á landi þann 8. júní á vegum Record Records. Platan kemur til með að innihalda ellefu lög þegar hún kemur út erlendis en hér á landi, og á viðhafnarútgáfum, munu lögin Backyard og Winter Sound bætast við. Þau verða því alls þrettán. Síðasta ári hefur sveitin varið í Los Angeles og á Íslandi með upptökustjóranum Rich Costey sem hefur meðal annars unnið með sveitum á borð við Muse, Foster The People og Death Cab For Cutie. Síðan fyrsta plata sveitarinnar kom út hefur leiðin legið upp á við og hljómsveitin spilað á fjölmörgum hátíðum víða um heim. Einnig hafa lög hennar heyrst í kynningarmyndböndum meðal annars fyrir iPhone 5 og The Secret Life of Walter Mitty auk þess að lagið Silhouetts var sérsamið fyrir kvikmyndina The Hunger Games: Cathing Fire.Lagalisti Beneath the Skin: Crystals Human Hunger Wolves Without Teeth Empire Slow Life Organs Black Water Thousand Eyes I Of The Storm We Sink Backyard Winter Sound
Tónlist Tengdar fréttir Of Monsters and Men skapa líf í nýju myndbandi Myndbandið var tekið upp hér á landi fyrir nokkrum vikum. 11. maí 2015 18:43 Hlustaði ekki á annað næstu fimm dagana Of Monsters and Men gaf út textamyndband við lagið I of the Storm í gær, lagið er af væntanlegri plötu. Í forgrunni myndbandsins er Atli Freyr Demantur. 29. apríl 2015 08:00 Of Monsters And Men senda frá sér nýtt lag Lagið I Of The Storm er annað lagið sem við heyrum af Beneath The Skin. 28. apríl 2015 15:29 Siggi Sigurjóns: „Ég á allt eins von á því að Rolling Stones hringi í mig" Siggi Sigurjóns er með reynslumeiri leikurum þjóðarinnar en þrátt fyrir það átti hann ekki von á þeim sterku viðbrögðum sem hann hefur fengið fyrir túlkun sína í myndbandi Of Monsters and Men. 19. mars 2015 07:43 OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember. 23. maí 2015 09:30 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Of Monsters and Men skapa líf í nýju myndbandi Myndbandið var tekið upp hér á landi fyrir nokkrum vikum. 11. maí 2015 18:43
Hlustaði ekki á annað næstu fimm dagana Of Monsters and Men gaf út textamyndband við lagið I of the Storm í gær, lagið er af væntanlegri plötu. Í forgrunni myndbandsins er Atli Freyr Demantur. 29. apríl 2015 08:00
Of Monsters And Men senda frá sér nýtt lag Lagið I Of The Storm er annað lagið sem við heyrum af Beneath The Skin. 28. apríl 2015 15:29
Siggi Sigurjóns: „Ég á allt eins von á því að Rolling Stones hringi í mig" Siggi Sigurjóns er með reynslumeiri leikurum þjóðarinnar en þrátt fyrir það átti hann ekki von á þeim sterku viðbrögðum sem hann hefur fengið fyrir túlkun sína í myndbandi Of Monsters and Men. 19. mars 2015 07:43
OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember. 23. maí 2015 09:30