Hlynur Geir lék á -5 eða 65 höggum og er hann með þriggja högga forskot á næstu keppendur.
Alls léku fimm kylfingar undir pari á Vestmannaeyjavelli í morgun.
Aðstæður eru mjög góðar og líklegt að gott skor líti dagsins ljós eftir hádegi þegar síðari umferð dagsins fer fram.
Lokahringurinn fer fram á morgun, laugardag.
Staða efstu manna í karlaflokki:
1. Hlynur Geir Hjartarson, GOS 65 högg -5
2. – 4. Theodór Emil Karlsson, GM 68 högg -2
2. – 4. Benedikt Sveinsson, GK 68 högg -2
2. – 4. Stefán Þór Bogason, GR 68 högg -2
5. Ragnar Már Garðarsson, GKG 69 högg -1
6. – 8. Aron Snær Júlíusson GKG 70 högg (par)
6. – 8. Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR 70 högg (par)
6. – 8. Henning Darri Þórðarson, GK 70 högg (par)
9. – 12. Haraldur Franklín Magnús, GR 71 högg +1
9. – 12. Andri Þór Björnsson, GR 71 högg +1
9. – 12. Sigurþór Jónsson, GK 71 högg +1
9. – 12. Lárus Garðar Long, GV 71 högg +1