Ólafur: Stjarnan er með öðruvísi lið en í fyrra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2015 19:45 Þrátt fyrir að vera handhafar allra fjögurra titlanna í kvennaflokki er Stjörnunni ekki spáð sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar. Stjarnan fékk 272 stig í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni, fimm stigum minna en Breiðablik. „Fólk hefur greinilega ekki trú á að við höldum þessum titlum,“ sagði Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Valtý Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Stjarnan hefur unnið Breiðablik tvívegis með skömmu millibili í vor, fyrst í úrslitaleik Lengjubikarsins og svo í Meistarakeppni KSÍ. Báðir sigrarnir voru nokkuð öruggir og Íslandsmeistararnir komandi á mikilli siglingu inn í mótið. „Þetta voru jafnari leikir en tölurnar gefa til kynna. Þetta er búið að vera jafnt í vetur og við erum búin að tapa leikjum og Breiðablik tapaði fyrir okkur,“ sagði Ólafur sem útilokar ekki að önnur lið blandi sér í toppbaráttuna. „Svo eru þarna önnur lið, það má ekki gleyma því. Þetta snýst ekki bara um Stjörnuna og Breiðablik. Það er fullt af góðum liðum í deildinni,“ sagði þjálfarinn en hvernig er Stjörnuliðið í ár miðað það sem hann var með í fyrra? „Þetta er svolítið öðruvísi lið. Við erum búin að missa sterka pósta úr liðinu og útlendingarnir sem við vorum með í fyrra verða ekki með okkur í ár. „Þetta er smá breyting en hópurinn er góður,“ sagði Ólafur ennfremur en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Stjörnukonur búnar að vinna tvo titla í ár | Meistarar meistaranna í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sigur í Meistarakeppni KSÍ eftir 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli sínum, Samsung-vellinum í Garðabæ. 8. maí 2015 21:07 Stjarnan Lengjubikarmeistari kvenna Íslands- og bikarmeistararnir unnu 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 30. apríl 2015 22:08 Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlinum Stjörnunni, sem er handhafi allra titlanna í kvennaboltanum, spáð öðru sæti á eftir Blikum. 11. maí 2015 15:42 Stjörnukonur eru handhafar allra fjögurra titlanna | Myndir Íslands- og bikarmeistararnir úr Garðabænum hafa því þegar unnuð tvo titla á þessu tímabili en þær unnu Lengjubikarinn fyrir átta dögum eftir 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 8. maí 2015 22:03 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Þrátt fyrir að vera handhafar allra fjögurra titlanna í kvennaflokki er Stjörnunni ekki spáð sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar. Stjarnan fékk 272 stig í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni, fimm stigum minna en Breiðablik. „Fólk hefur greinilega ekki trú á að við höldum þessum titlum,“ sagði Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Valtý Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Stjarnan hefur unnið Breiðablik tvívegis með skömmu millibili í vor, fyrst í úrslitaleik Lengjubikarsins og svo í Meistarakeppni KSÍ. Báðir sigrarnir voru nokkuð öruggir og Íslandsmeistararnir komandi á mikilli siglingu inn í mótið. „Þetta voru jafnari leikir en tölurnar gefa til kynna. Þetta er búið að vera jafnt í vetur og við erum búin að tapa leikjum og Breiðablik tapaði fyrir okkur,“ sagði Ólafur sem útilokar ekki að önnur lið blandi sér í toppbaráttuna. „Svo eru þarna önnur lið, það má ekki gleyma því. Þetta snýst ekki bara um Stjörnuna og Breiðablik. Það er fullt af góðum liðum í deildinni,“ sagði þjálfarinn en hvernig er Stjörnuliðið í ár miðað það sem hann var með í fyrra? „Þetta er svolítið öðruvísi lið. Við erum búin að missa sterka pósta úr liðinu og útlendingarnir sem við vorum með í fyrra verða ekki með okkur í ár. „Þetta er smá breyting en hópurinn er góður,“ sagði Ólafur ennfremur en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Stjörnukonur búnar að vinna tvo titla í ár | Meistarar meistaranna í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sigur í Meistarakeppni KSÍ eftir 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli sínum, Samsung-vellinum í Garðabæ. 8. maí 2015 21:07 Stjarnan Lengjubikarmeistari kvenna Íslands- og bikarmeistararnir unnu 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 30. apríl 2015 22:08 Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlinum Stjörnunni, sem er handhafi allra titlanna í kvennaboltanum, spáð öðru sæti á eftir Blikum. 11. maí 2015 15:42 Stjörnukonur eru handhafar allra fjögurra titlanna | Myndir Íslands- og bikarmeistararnir úr Garðabænum hafa því þegar unnuð tvo titla á þessu tímabili en þær unnu Lengjubikarinn fyrir átta dögum eftir 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 8. maí 2015 22:03 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Stjörnukonur búnar að vinna tvo titla í ár | Meistarar meistaranna í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sigur í Meistarakeppni KSÍ eftir 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli sínum, Samsung-vellinum í Garðabæ. 8. maí 2015 21:07
Stjarnan Lengjubikarmeistari kvenna Íslands- og bikarmeistararnir unnu 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 30. apríl 2015 22:08
Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlinum Stjörnunni, sem er handhafi allra titlanna í kvennaboltanum, spáð öðru sæti á eftir Blikum. 11. maí 2015 15:42
Stjörnukonur eru handhafar allra fjögurra titlanna | Myndir Íslands- og bikarmeistararnir úr Garðabænum hafa því þegar unnuð tvo titla á þessu tímabili en þær unnu Lengjubikarinn fyrir átta dögum eftir 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 8. maí 2015 22:03