Simpson og Streb leiða á Wells Fargo - McIlroy og Mickelson ekki langt undan Kári Örn Hinriksson skrifar 16. maí 2015 14:12 Phil Mickelson er í toppbaráttunni. Getty Fyrrum U.S. Open sigurvegarinn, Webb Simpson, leiðir ásamt Robert Streb á Wells Fargo meistaramótinu en eftir 36 holur á Quail Hollow vellinum eru þeir á tiu höggum undir pari.Martin Flores og nýliðinn Patrick Rodgers koma á eftir þeim á átta undir pari en stórstjörnurnar Rory McIlroy og Phil Mickelson deila fimmta sætinu á sjö höggum undir pari. Tilþrif gærdagsins átti samt sem áður Bandaríkjamaðurinn Colt Knost en hann fór holu í höggi á 17. holu sem er heilir 210 metrar að lengd. Hann fékk síðan fugl á lokaholunni til þess að koma sér undir par og náði þar með niðurskurðinum á ótrúlegan hátt. Það verður áhugavert að sjá hvort að Rory McIlroy eða Phil Mickelson nái að blanda sér í baráttuna um sigurinn á þriðja hring en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld. Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Fyrrum U.S. Open sigurvegarinn, Webb Simpson, leiðir ásamt Robert Streb á Wells Fargo meistaramótinu en eftir 36 holur á Quail Hollow vellinum eru þeir á tiu höggum undir pari.Martin Flores og nýliðinn Patrick Rodgers koma á eftir þeim á átta undir pari en stórstjörnurnar Rory McIlroy og Phil Mickelson deila fimmta sætinu á sjö höggum undir pari. Tilþrif gærdagsins átti samt sem áður Bandaríkjamaðurinn Colt Knost en hann fór holu í höggi á 17. holu sem er heilir 210 metrar að lengd. Hann fékk síðan fugl á lokaholunni til þess að koma sér undir par og náði þar með niðurskurðinum á ótrúlegan hátt. Það verður áhugavert að sjá hvort að Rory McIlroy eða Phil Mickelson nái að blanda sér í baráttuna um sigurinn á þriðja hring en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira