Óstöðvandi velgengni GTA V Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2015 11:05 Nærri því 52 milljónir manna hafa keypt Grand Theft Auto V frá því hann kom út árið 2013. Hann er enn meðal söluhæstu leikja þar sem hann var nýverið gefinn út fyrir PC tölvur. Áður hafði leikurinn verið gefinn út fyrir PlayStation3 og Xbox 360 og seinna fyrir PS4 og Xbox One. Á fyrstu þremur dögunum eftir að leikurinn kom fyrst út í nóvember 2013 voru tekjur af sölu hans einn milljarður dala, um 130 milljarðar króna. Sölutekjur fyrirtækisins fyrir ársfjórðunginn voru 427,7 milljónir dala. Framleiðendur Grand Theft Auto V, Take Two Interactive Software sem eiga Rockstar Games, fóru fram úr spám sérfræðinga þegar kemur að ársfjórðungsuppgjöri sem fyrirtækið birti í gær. Þetta er níundi ársfjórðungurinn í röð sem Take Two fer fram úr spám sérfræðinga. Verð hlutabréfa fyrirtækisins hækkaði um átta prósent í gær, en frá því að GTA V kom fyrst út hefur hækkunin verið 40 prósent. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni vekur athygli að stafræn sala á leikjum þeirra hefur aukist gífurlega. Á fyrsta fjórðungi þessa árs fór 48 prósent sölunnar fram á internetinu, sem er hækkun um fimm prósent. Auk þess að hafa selt gífurlegan fjölda eintaka af GTA V og NBA 2K15 leikjunum, hefur netspilun GTA skilað miklum hagnaði. Þar geta spilarar eytt raunverulegum peningum fyrir peninga inn í leiknum og hefur það skilað fyrirtækinu miklum tekjum. GTA V er einn af dýrustu leikjum sem hafa verið framleiddir og kostaði framleiðsla hans um 265 milljónir dala. Ljóst er að Take Two hefur nú grætt verulega á framleiðslu leiksins og mun líklegast hagnast enn fremur. Leikjavísir Tengdar fréttir Fyrstu persónu sjónarhorn í GTA 5 - Myndband Leikurinn mun keyra á 1080p/30fps í PS4 og Xbox One. PC útgáfa leiksins mun styðja 4k upplausn. 5. nóvember 2014 11:42 Óreiða Los Santos aldrei tilkomumeiri eftir hróðuga endurútgáfu á PC Grand Theft Auto V hefur verið gefinn út þrisvar sinnum og hann verður betri með hverri útgáfunni. 16. maí 2015 14:30 Gamalt fólk spilar GTA Bráðfyndið myndband sem sýnir eldra fólk ganga af göflunum á götum Los Santos. 27. janúar 2015 12:15 Gífurlegur munur á GTA V á milli kynslóða Grand Theft Auto V hefur farið í gegnum miklar breytingar fyrir útgáfu hans á PS4 og Xbox One. 24. september 2014 16:57 Mörg dæmi um að foreldrar kaupi GTA V fyrir börn sín Mörg dæmi eru um að börn komi í fylgd foreldra til að tryggja sér eintak af ofbeldisfullum tölvuleik sem nú tröllríður afþreyingar-bransanum. Framkvæmdastjóri Skífunnar segist aldrei hafa séð slíkar vinsældir. 22. september 2013 19:33 GTA 5 kostaði 32,6 milljarða króna Tölvuleikir standa nú jafnfætis kvikmyndum, sjónvarpsefni og teiknimyndum í afþreyingariðnaði. Kostnaður við nýjasta Grand Theft Auto leikinn eru svipaður og við dýrustu kvikmyndir heims. Tekjumöguleikar eru aftur sagðir enn meiri. Halað var inn fyrir kostnaði í forsölunni einni. 19. september 2013 07:00 Grand Theft Auto yfir milljarð dala Sala á tölvuleiknum Grand Theft Auto 5 hefur slegið öll met. Sölutekjur leiksins hafa nú þegar náð einum milljarði dala og nær þeim áfanga hraðar en nokkur annar tölvuleikur sem framleiddur hefur verið. 21. september 2013 15:41 GTA 5 er dýrasti leikur allra tíma "Þetta er engin smá smíði, það eru yfir þrjú hundruð tölvufræðingar búnir að vinna að þessum leik síðustu fimm árin,“ segir Ágúst Guðbjartsson, framkvæmdastjóri Gamestöðvarinnar. Dýrasti leikur allra tíma, Grand Theft Auto 5, kemur formlega út á morgun. 16. september 2013 14:25 Örtröð í Kringlunni eftir vinsælum tölvuleik Nokkur hundruð manns bíða í röð fyrir framan verslun Geimstöðvarinnar í Kringlunni. Sala á nýasta Grand Theft Auto 5 leiknum sem hefst í kvöld. 16. september 2013 20:35 Lindsay Lohan höfðar mál gegn framleiðendum GTA V Hún segir karakter úr leiknum vera tilvísun í sig. 3. júlí 2014 00:04 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Nærri því 52 milljónir manna hafa keypt Grand Theft Auto V frá því hann kom út árið 2013. Hann er enn meðal söluhæstu leikja þar sem hann var nýverið gefinn út fyrir PC tölvur. Áður hafði leikurinn verið gefinn út fyrir PlayStation3 og Xbox 360 og seinna fyrir PS4 og Xbox One. Á fyrstu þremur dögunum eftir að leikurinn kom fyrst út í nóvember 2013 voru tekjur af sölu hans einn milljarður dala, um 130 milljarðar króna. Sölutekjur fyrirtækisins fyrir ársfjórðunginn voru 427,7 milljónir dala. Framleiðendur Grand Theft Auto V, Take Two Interactive Software sem eiga Rockstar Games, fóru fram úr spám sérfræðinga þegar kemur að ársfjórðungsuppgjöri sem fyrirtækið birti í gær. Þetta er níundi ársfjórðungurinn í röð sem Take Two fer fram úr spám sérfræðinga. Verð hlutabréfa fyrirtækisins hækkaði um átta prósent í gær, en frá því að GTA V kom fyrst út hefur hækkunin verið 40 prósent. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni vekur athygli að stafræn sala á leikjum þeirra hefur aukist gífurlega. Á fyrsta fjórðungi þessa árs fór 48 prósent sölunnar fram á internetinu, sem er hækkun um fimm prósent. Auk þess að hafa selt gífurlegan fjölda eintaka af GTA V og NBA 2K15 leikjunum, hefur netspilun GTA skilað miklum hagnaði. Þar geta spilarar eytt raunverulegum peningum fyrir peninga inn í leiknum og hefur það skilað fyrirtækinu miklum tekjum. GTA V er einn af dýrustu leikjum sem hafa verið framleiddir og kostaði framleiðsla hans um 265 milljónir dala. Ljóst er að Take Two hefur nú grætt verulega á framleiðslu leiksins og mun líklegast hagnast enn fremur.
Leikjavísir Tengdar fréttir Fyrstu persónu sjónarhorn í GTA 5 - Myndband Leikurinn mun keyra á 1080p/30fps í PS4 og Xbox One. PC útgáfa leiksins mun styðja 4k upplausn. 5. nóvember 2014 11:42 Óreiða Los Santos aldrei tilkomumeiri eftir hróðuga endurútgáfu á PC Grand Theft Auto V hefur verið gefinn út þrisvar sinnum og hann verður betri með hverri útgáfunni. 16. maí 2015 14:30 Gamalt fólk spilar GTA Bráðfyndið myndband sem sýnir eldra fólk ganga af göflunum á götum Los Santos. 27. janúar 2015 12:15 Gífurlegur munur á GTA V á milli kynslóða Grand Theft Auto V hefur farið í gegnum miklar breytingar fyrir útgáfu hans á PS4 og Xbox One. 24. september 2014 16:57 Mörg dæmi um að foreldrar kaupi GTA V fyrir börn sín Mörg dæmi eru um að börn komi í fylgd foreldra til að tryggja sér eintak af ofbeldisfullum tölvuleik sem nú tröllríður afþreyingar-bransanum. Framkvæmdastjóri Skífunnar segist aldrei hafa séð slíkar vinsældir. 22. september 2013 19:33 GTA 5 kostaði 32,6 milljarða króna Tölvuleikir standa nú jafnfætis kvikmyndum, sjónvarpsefni og teiknimyndum í afþreyingariðnaði. Kostnaður við nýjasta Grand Theft Auto leikinn eru svipaður og við dýrustu kvikmyndir heims. Tekjumöguleikar eru aftur sagðir enn meiri. Halað var inn fyrir kostnaði í forsölunni einni. 19. september 2013 07:00 Grand Theft Auto yfir milljarð dala Sala á tölvuleiknum Grand Theft Auto 5 hefur slegið öll met. Sölutekjur leiksins hafa nú þegar náð einum milljarði dala og nær þeim áfanga hraðar en nokkur annar tölvuleikur sem framleiddur hefur verið. 21. september 2013 15:41 GTA 5 er dýrasti leikur allra tíma "Þetta er engin smá smíði, það eru yfir þrjú hundruð tölvufræðingar búnir að vinna að þessum leik síðustu fimm árin,“ segir Ágúst Guðbjartsson, framkvæmdastjóri Gamestöðvarinnar. Dýrasti leikur allra tíma, Grand Theft Auto 5, kemur formlega út á morgun. 16. september 2013 14:25 Örtröð í Kringlunni eftir vinsælum tölvuleik Nokkur hundruð manns bíða í röð fyrir framan verslun Geimstöðvarinnar í Kringlunni. Sala á nýasta Grand Theft Auto 5 leiknum sem hefst í kvöld. 16. september 2013 20:35 Lindsay Lohan höfðar mál gegn framleiðendum GTA V Hún segir karakter úr leiknum vera tilvísun í sig. 3. júlí 2014 00:04 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Fyrstu persónu sjónarhorn í GTA 5 - Myndband Leikurinn mun keyra á 1080p/30fps í PS4 og Xbox One. PC útgáfa leiksins mun styðja 4k upplausn. 5. nóvember 2014 11:42
Óreiða Los Santos aldrei tilkomumeiri eftir hróðuga endurútgáfu á PC Grand Theft Auto V hefur verið gefinn út þrisvar sinnum og hann verður betri með hverri útgáfunni. 16. maí 2015 14:30
Gamalt fólk spilar GTA Bráðfyndið myndband sem sýnir eldra fólk ganga af göflunum á götum Los Santos. 27. janúar 2015 12:15
Gífurlegur munur á GTA V á milli kynslóða Grand Theft Auto V hefur farið í gegnum miklar breytingar fyrir útgáfu hans á PS4 og Xbox One. 24. september 2014 16:57
Mörg dæmi um að foreldrar kaupi GTA V fyrir börn sín Mörg dæmi eru um að börn komi í fylgd foreldra til að tryggja sér eintak af ofbeldisfullum tölvuleik sem nú tröllríður afþreyingar-bransanum. Framkvæmdastjóri Skífunnar segist aldrei hafa séð slíkar vinsældir. 22. september 2013 19:33
GTA 5 kostaði 32,6 milljarða króna Tölvuleikir standa nú jafnfætis kvikmyndum, sjónvarpsefni og teiknimyndum í afþreyingariðnaði. Kostnaður við nýjasta Grand Theft Auto leikinn eru svipaður og við dýrustu kvikmyndir heims. Tekjumöguleikar eru aftur sagðir enn meiri. Halað var inn fyrir kostnaði í forsölunni einni. 19. september 2013 07:00
Grand Theft Auto yfir milljarð dala Sala á tölvuleiknum Grand Theft Auto 5 hefur slegið öll met. Sölutekjur leiksins hafa nú þegar náð einum milljarði dala og nær þeim áfanga hraðar en nokkur annar tölvuleikur sem framleiddur hefur verið. 21. september 2013 15:41
GTA 5 er dýrasti leikur allra tíma "Þetta er engin smá smíði, það eru yfir þrjú hundruð tölvufræðingar búnir að vinna að þessum leik síðustu fimm árin,“ segir Ágúst Guðbjartsson, framkvæmdastjóri Gamestöðvarinnar. Dýrasti leikur allra tíma, Grand Theft Auto 5, kemur formlega út á morgun. 16. september 2013 14:25
Örtröð í Kringlunni eftir vinsælum tölvuleik Nokkur hundruð manns bíða í röð fyrir framan verslun Geimstöðvarinnar í Kringlunni. Sala á nýasta Grand Theft Auto 5 leiknum sem hefst í kvöld. 16. september 2013 20:35
Lindsay Lohan höfðar mál gegn framleiðendum GTA V Hún segir karakter úr leiknum vera tilvísun í sig. 3. júlí 2014 00:04