Guardiola: Betra fyrir Kehl að halda bara kjafti Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. maí 2015 19:00 Pep Guardiola óskar Dortmund til hamingju. vísir/getty Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, sendi Sebastian Kehl, leikmanni Dortmund, væna pillu á blaðamannafundi í dag. Dortmund eyðilagði möguleika Bayern á að vinna þrennuna í ár þegar liðið hafði betur gegn Þýskalandsmeisturunum í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum þýska bikarsins í vikunni. Bayern skoraði aðeins úr einni spyrnu af fjórum; tvær fóru hátt yfir og Mario Götze lét verja frá sér. Kehl sagði í viðtali eftir leik að Bayern þyrfti að fara að æfa vítaspyrnur þar sem þær voru svo slakar í bikarleiknum, en það fannst Guardiola ekkert fyndið. „Þegar þú ert 35 stigum á eftir liði í deildinni er betra að halda bara kjafti. Það ráðlegg ég Sebastian Kehl að gera,“ sagði Guardiola við blaðamenn í dag. Bayern er nú þegar orðið meistari þriðja árið í röð og annað árið í röð undir stjórn Guardiola, en liðið á einnig möguleika á að vinna Meistaradeildina. „Við getum bara æft okkur meira núna því við erum nú þegar búnir að vinna deildina. Ég hef aldrei kennt öðrum um þegar við töpum fyrir Dortmund þrátt fyrir að ég hafi tvívegis getað sagt eitthvað við þá. Ég óska þeim bara til hamingju með að vera komnir í bikarúrslitin,“ sagði Pep Guardiola. Þýski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, sendi Sebastian Kehl, leikmanni Dortmund, væna pillu á blaðamannafundi í dag. Dortmund eyðilagði möguleika Bayern á að vinna þrennuna í ár þegar liðið hafði betur gegn Þýskalandsmeisturunum í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum þýska bikarsins í vikunni. Bayern skoraði aðeins úr einni spyrnu af fjórum; tvær fóru hátt yfir og Mario Götze lét verja frá sér. Kehl sagði í viðtali eftir leik að Bayern þyrfti að fara að æfa vítaspyrnur þar sem þær voru svo slakar í bikarleiknum, en það fannst Guardiola ekkert fyndið. „Þegar þú ert 35 stigum á eftir liði í deildinni er betra að halda bara kjafti. Það ráðlegg ég Sebastian Kehl að gera,“ sagði Guardiola við blaðamenn í dag. Bayern er nú þegar orðið meistari þriðja árið í röð og annað árið í röð undir stjórn Guardiola, en liðið á einnig möguleika á að vinna Meistaradeildina. „Við getum bara æft okkur meira núna því við erum nú þegar búnir að vinna deildina. Ég hef aldrei kennt öðrum um þegar við töpum fyrir Dortmund þrátt fyrir að ég hafi tvívegis getað sagt eitthvað við þá. Ég óska þeim bara til hamingju með að vera komnir í bikarúrslitin,“ sagði Pep Guardiola.
Þýski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira