Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. apríl 2015 10:27 Hluti þeirra listamanna sem standa á bak við Tidal veituna. vísir/nordic photos Þjónusta tónlistarveitunnar Tidal er nú aðgengileg á Íslandi. Boðið er upp á tvær áskriftarleiðir, Tidal og Tidal HIFI. Sú ódýrari kostar 9,99€ meðan sú dýrari fæst á 19,99€. Það gera tæpar 1.500 og 3.000 krónur íslenskar. Báðar áskriftarleiðir veita aðgang að tónlistinni sem í boði er auk þess að hægt er að sjá efni sem aðeins verður í boði hjá Tidal. Með því að velja þá dýrari færðu að auki að hlusta á tónlist í FLAC-gæðum, þ.e. án þess að laginu hafi verið þjappað saman. Hægt er að taka próf á síðu veitunnar til að athuga hvort þú takir eftir muninum. Engar auglýsingar eru á Tidal og hægt er að ná í smáforrit fyrir iPhone og Android síma í App og Play Store. Viljir þú hlusta í gegnum tölvu er hægt að streyma í gegnum vefspilara í Google Chrome.Áskrift má kaupa inn á tidal.com. Tónlist Tengdar fréttir Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þjónusta tónlistarveitunnar Tidal er nú aðgengileg á Íslandi. Boðið er upp á tvær áskriftarleiðir, Tidal og Tidal HIFI. Sú ódýrari kostar 9,99€ meðan sú dýrari fæst á 19,99€. Það gera tæpar 1.500 og 3.000 krónur íslenskar. Báðar áskriftarleiðir veita aðgang að tónlistinni sem í boði er auk þess að hægt er að sjá efni sem aðeins verður í boði hjá Tidal. Með því að velja þá dýrari færðu að auki að hlusta á tónlist í FLAC-gæðum, þ.e. án þess að laginu hafi verið þjappað saman. Hægt er að taka próf á síðu veitunnar til að athuga hvort þú takir eftir muninum. Engar auglýsingar eru á Tidal og hægt er að ná í smáforrit fyrir iPhone og Android síma í App og Play Store. Viljir þú hlusta í gegnum tölvu er hægt að streyma í gegnum vefspilara í Google Chrome.Áskrift má kaupa inn á tidal.com.
Tónlist Tengdar fréttir Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15