Illa farnir fara á toppinn á Austurlandi Tinni Sveinsson skrifar 30. apríl 2015 15:00 Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Þeir eru búnir að flakka út um allt land og er nú komið að öðrum þætti frá Austurlandi. Þeir vakna eftir ævintýri síðasta þáttar á Mjóeyrinni í blíðskaparveðri. Fá sér sundsprett í sjónum og keyra síðan á Breiðdalsvík þar sem þeir hitta strákana í Tinna Travel Adventures. „Þeir tóku okkur upp á toppinn á Kistufelli á tveimur upphækkuðum og steruðum Cruiserum. Það er ótrúlegt hvað þessir bílar geta,“ segir Davíð. „Ég krúsaði síðan niður fjallið á brettinu. Það var frekar klikkað að renna sér niður kambinn á toppnum á Kistufelli þar sem var u.þ.b. 65% halli.“ Strákarnir leika sér síðan á fallegu svæði þarna rétt fyrir neðan með jeppunum, kaðal og bretti. Svo eru þeir ekki síst ánægðir með að hafa loks séð hreindýr, sem var eitt af því sem þeir hlökkuðu hvað mest til fyrir ferðalagið til Austurlands. „Þetta var alveg geðveikt. Allt snævi þakið, logn og léttskýjað. Binni horfði bara á á hækjunum. Æ, æ, greyið,“ segir Davíð en Brynjólfur sneri sig einmitt á Sólheimasandi í síðasta þætti. Þetta er fjórtándi þáttur af Illa farnir. Alls verða þættirnir sextán talsins, fjórir frá hverjum landshluta. Illa farnir Tengdar fréttir Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28. apríl 2015 16:00 „Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta þar gamminn geysa. 24. apríl 2015 14:30 Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00 Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Lífið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Lífið Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Tíska og hönnun Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Lífið Næsti Dumbledore fundinn Bíó og sjónvarp Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Lífið Fleiri fréttir Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Sjá meira
Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Þeir eru búnir að flakka út um allt land og er nú komið að öðrum þætti frá Austurlandi. Þeir vakna eftir ævintýri síðasta þáttar á Mjóeyrinni í blíðskaparveðri. Fá sér sundsprett í sjónum og keyra síðan á Breiðdalsvík þar sem þeir hitta strákana í Tinna Travel Adventures. „Þeir tóku okkur upp á toppinn á Kistufelli á tveimur upphækkuðum og steruðum Cruiserum. Það er ótrúlegt hvað þessir bílar geta,“ segir Davíð. „Ég krúsaði síðan niður fjallið á brettinu. Það var frekar klikkað að renna sér niður kambinn á toppnum á Kistufelli þar sem var u.þ.b. 65% halli.“ Strákarnir leika sér síðan á fallegu svæði þarna rétt fyrir neðan með jeppunum, kaðal og bretti. Svo eru þeir ekki síst ánægðir með að hafa loks séð hreindýr, sem var eitt af því sem þeir hlökkuðu hvað mest til fyrir ferðalagið til Austurlands. „Þetta var alveg geðveikt. Allt snævi þakið, logn og léttskýjað. Binni horfði bara á á hækjunum. Æ, æ, greyið,“ segir Davíð en Brynjólfur sneri sig einmitt á Sólheimasandi í síðasta þætti. Þetta er fjórtándi þáttur af Illa farnir. Alls verða þættirnir sextán talsins, fjórir frá hverjum landshluta.
Illa farnir Tengdar fréttir Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28. apríl 2015 16:00 „Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta þar gamminn geysa. 24. apríl 2015 14:30 Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00 Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Lífið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Lífið Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Tíska og hönnun Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Lífið Næsti Dumbledore fundinn Bíó og sjónvarp Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Lífið Fleiri fréttir Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Sjá meira
Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28. apríl 2015 16:00
„Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta þar gamminn geysa. 24. apríl 2015 14:30
Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45
Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00
Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30