Birna telur að ný einkunn auki eftirspurn eftir skuldabréfum Íslandsbanka Þorbjörn Þórðarson skrifar 30. apríl 2015 18:30 Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka Íslandsbanki er fyrstur banka á Íslandi frá árinu 2008 til að komast úr ruslflokki en lánshæfisfyrirtækið Fitch Ratings birt í dag nýtt mat á lánshæfi og er bankinn metinn í fjárfestingarflokki. Í mati Fitch Ratings kemur fram að fram að endurskipulagningu stórs hluta lánasafns Íslandsbanka frá árinu 2008 sé nú lokið og að bankinn hafi verið varfærinn í mati á greiðslugetu viðskiptavina niðurfærðra lána. Fram kemur í mati Fitch Ratings að fyrirtækið telur Íslandsbanka vel undirbúinn undir afléttingu gjaldeyrishafta.Hverju breytir þetta fyrir Íslandsbanka að fara upp í fjárfestingarflokk hjá Fitch Ratings? „Þetta breytir því aðallega að nú er stærri hópur fjárfesta sem má kaupa skuldabréf útgefin af bankanum. Sérstaklega erlendis, ef við horfum til þess. Þetta gerir það að verkum að eftirspurnin á að aukast og vonandi verðlagningin vonandi líka,“ segir Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka.Er einhver eftirspurn eftir skuldabréfum bankans erlendis? „Allar útgáfur sem við höfum ráðist í hafa gengið vel og það hafa verið ágæt viðskipti með bréfin. Við höfum alveg fundið fyrir eftirspurninni.“ Birna segir að höftin verði áfram vandamál fyrir Íslandsbanka eins og alla aðra banka á Íslandi. Fitch Ratings metur ekki hina bankana en Birna segir að Íslandsbanki hafi verið í sambandi við Fitch undanfarið ár.Íslandsbanki óskar eftir því að fá lánshæfismat frá Fitch? „Það er svoleiðis í öllum tilvikum. Þú óskar eftir því, já.“ Gjaldeyrishöft Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Sjá meira
Íslandsbanki er fyrstur banka á Íslandi frá árinu 2008 til að komast úr ruslflokki en lánshæfisfyrirtækið Fitch Ratings birt í dag nýtt mat á lánshæfi og er bankinn metinn í fjárfestingarflokki. Í mati Fitch Ratings kemur fram að fram að endurskipulagningu stórs hluta lánasafns Íslandsbanka frá árinu 2008 sé nú lokið og að bankinn hafi verið varfærinn í mati á greiðslugetu viðskiptavina niðurfærðra lána. Fram kemur í mati Fitch Ratings að fyrirtækið telur Íslandsbanka vel undirbúinn undir afléttingu gjaldeyrishafta.Hverju breytir þetta fyrir Íslandsbanka að fara upp í fjárfestingarflokk hjá Fitch Ratings? „Þetta breytir því aðallega að nú er stærri hópur fjárfesta sem má kaupa skuldabréf útgefin af bankanum. Sérstaklega erlendis, ef við horfum til þess. Þetta gerir það að verkum að eftirspurnin á að aukast og vonandi verðlagningin vonandi líka,“ segir Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka.Er einhver eftirspurn eftir skuldabréfum bankans erlendis? „Allar útgáfur sem við höfum ráðist í hafa gengið vel og það hafa verið ágæt viðskipti með bréfin. Við höfum alveg fundið fyrir eftirspurninni.“ Birna segir að höftin verði áfram vandamál fyrir Íslandsbanka eins og alla aðra banka á Íslandi. Fitch Ratings metur ekki hina bankana en Birna segir að Íslandsbanki hafi verið í sambandi við Fitch undanfarið ár.Íslandsbanki óskar eftir því að fá lánshæfismat frá Fitch? „Það er svoleiðis í öllum tilvikum. Þú óskar eftir því, já.“
Gjaldeyrishöft Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Sjá meira