Robben áfram í meðferð hjá gamla lækni Bayern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2015 15:30 Vísir/Getty Arjen Robben, leikmaður Bayern, segir að hann muni halda áfram í meðferð hjá Hans-Wilhelm Müller-Wohlfart, fyrrum lækni félagsins. Müller-Wohlfart sagði óvænt upp störfum hjá félaginu í síðustu viku eftir meinta gagnrýni Pep Guardiola, stjóra Bayern, eftir 3-1 tap liðsins gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. Robben meiddist í tapi Bayern gegn Gladbach í síðasta mánuði er hann reif magavöðva. Upphaflega var talið að hann yrði frá í tvo mánuði en Robben var nálægt því að komast í hóp er Bayern vann 6-1 stórsigur á Porto í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Hollendingurinn var í viðtali hjá þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF í gær þar sem hann var spurður hvort að hann myndi halda áfram í meðferð hjá Müller-Wohlfart. „Að sjálfsögðu, við höfum átt mjög gott samband. Hann myndar persónuleg tengsl við alla leikmenn. Allir treysta honum. Hann er besti læknir sem ég hef unnið með og hann mun áfram stjórna meðferð minni. Ég treysti honum 100 prósent.“ Guardiola hefur tekið fyrir að vera ósáttur við störf Müller-Wohlfart en stjórnarformaður félagsins, Karl-Heinz Rummenigge, greindi frá símtali sem hann átti við lækninn á mánudagskvöld. „Það eru leyndarmál meðal læknaliðsins og svo leyndarmál í búningsklefanum. Þetta var gott samtal. Hann hefur sterkan vilja og verður ávallt mikilvægur hluti af fjölskyldu Bayern. En hann hefur tekið sína ákvörðun.“ Þýski boltinn Tengdar fréttir Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt. 21. apríl 2015 16:31 Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. 15. apríl 2015 15:55 Robben missir af leikjunum gegn Porto Hollendingurinn frá keppni með Bayern næstu sex vikurnar. 24. mars 2015 07:15 Robben frá í nokkrar vikur | Sjáðu klaufaleg mistök Neuer Bayern München átti erfiða helgi og tapaði sínum fyrsta heimaleik í ellefu mánuði. 23. mars 2015 09:45 Allt læknalið Bayern München sagði upp Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2015 08:30 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Arjen Robben, leikmaður Bayern, segir að hann muni halda áfram í meðferð hjá Hans-Wilhelm Müller-Wohlfart, fyrrum lækni félagsins. Müller-Wohlfart sagði óvænt upp störfum hjá félaginu í síðustu viku eftir meinta gagnrýni Pep Guardiola, stjóra Bayern, eftir 3-1 tap liðsins gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. Robben meiddist í tapi Bayern gegn Gladbach í síðasta mánuði er hann reif magavöðva. Upphaflega var talið að hann yrði frá í tvo mánuði en Robben var nálægt því að komast í hóp er Bayern vann 6-1 stórsigur á Porto í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Hollendingurinn var í viðtali hjá þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF í gær þar sem hann var spurður hvort að hann myndi halda áfram í meðferð hjá Müller-Wohlfart. „Að sjálfsögðu, við höfum átt mjög gott samband. Hann myndar persónuleg tengsl við alla leikmenn. Allir treysta honum. Hann er besti læknir sem ég hef unnið með og hann mun áfram stjórna meðferð minni. Ég treysti honum 100 prósent.“ Guardiola hefur tekið fyrir að vera ósáttur við störf Müller-Wohlfart en stjórnarformaður félagsins, Karl-Heinz Rummenigge, greindi frá símtali sem hann átti við lækninn á mánudagskvöld. „Það eru leyndarmál meðal læknaliðsins og svo leyndarmál í búningsklefanum. Þetta var gott samtal. Hann hefur sterkan vilja og verður ávallt mikilvægur hluti af fjölskyldu Bayern. En hann hefur tekið sína ákvörðun.“
Þýski boltinn Tengdar fréttir Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt. 21. apríl 2015 16:31 Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. 15. apríl 2015 15:55 Robben missir af leikjunum gegn Porto Hollendingurinn frá keppni með Bayern næstu sex vikurnar. 24. mars 2015 07:15 Robben frá í nokkrar vikur | Sjáðu klaufaleg mistök Neuer Bayern München átti erfiða helgi og tapaði sínum fyrsta heimaleik í ellefu mánuði. 23. mars 2015 09:45 Allt læknalið Bayern München sagði upp Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2015 08:30 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt. 21. apríl 2015 16:31
Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. 15. apríl 2015 15:55
Robben missir af leikjunum gegn Porto Hollendingurinn frá keppni með Bayern næstu sex vikurnar. 24. mars 2015 07:15
Robben frá í nokkrar vikur | Sjáðu klaufaleg mistök Neuer Bayern München átti erfiða helgi og tapaði sínum fyrsta heimaleik í ellefu mánuði. 23. mars 2015 09:45
Allt læknalið Bayern München sagði upp Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2015 08:30