Ljómandi lífsorka - sykurlausar lakkrískúlur Rikka skrifar 24. apríl 2015 11:00 Það er vel flestum ljóst að íslendingar innbyrða allt of mikið af sykri og ekkert lát virðist vera á neyslunni. Sykur er að finna í mörgum matvörum og því oft á tíðum hulinn neytandanum. Talið er að sykurinn eigi þátt í ýmsum lífstílssjúkdómum eins og offitu, sykursýki og hjartasjúkdómum, svo eitthvað sé nefnt. Sykur er í flokki einfaldra kolvetna, en kolvetni eru orkugjafar líkamans. Sykur hefur ekkert næringarlegt gildi að öðru leyti sem þýðir að hann inniheldur engin steinefni, vítamin, trefjar eða annað það sem líkamanum er nauðsynlegt. Sykur er ávanabindandi og þó ekki sé hægt að kenna sykri um alla offitu og heilsuvandamál henni tengdri, þá er sykurinn einn aðalhvatinn í ofneyslu á mat. Þeim mun meira sem þú neytir af sykri, þeim mun meira kallar líkaminn á hann og þarf stöðugt stærri skammta til að fullnægja þörfinni. Þess vegna er mikilvægt að brjótast úr úr þessum vítahring og taka málin í eigin hendur.Lakkrískúlur Tobbu 400 g sveskjur eða apríkósur 4 dl heslihnetur 2 dl valhnetur eða cashew hnetur 1 dl raw kakó duft 2 tsk Lakkrísrótarduft 1 tsk sjávarsalt Blandið öllu saman í matvinnsluvél og mótið kúlur. Veltið kúlunum upp úr smá lakkrísdufti og berið fram. Gott er að geyma kúlurnar í kæli í lokuðu íláti. Eftirréttir Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Ljomandi með Þorbjörgu - Glúten Glútenofnæmi (celiac disease) er sjúkdómur sem framkallar ofnæmisviðbrögð í líkamanum og getur smám saman valdið eyðingu í meltingafærum sé glútens neytt en getur gengið tilbaka sé því hætt. 16. apríl 2015 11:00 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Það er vel flestum ljóst að íslendingar innbyrða allt of mikið af sykri og ekkert lát virðist vera á neyslunni. Sykur er að finna í mörgum matvörum og því oft á tíðum hulinn neytandanum. Talið er að sykurinn eigi þátt í ýmsum lífstílssjúkdómum eins og offitu, sykursýki og hjartasjúkdómum, svo eitthvað sé nefnt. Sykur er í flokki einfaldra kolvetna, en kolvetni eru orkugjafar líkamans. Sykur hefur ekkert næringarlegt gildi að öðru leyti sem þýðir að hann inniheldur engin steinefni, vítamin, trefjar eða annað það sem líkamanum er nauðsynlegt. Sykur er ávanabindandi og þó ekki sé hægt að kenna sykri um alla offitu og heilsuvandamál henni tengdri, þá er sykurinn einn aðalhvatinn í ofneyslu á mat. Þeim mun meira sem þú neytir af sykri, þeim mun meira kallar líkaminn á hann og þarf stöðugt stærri skammta til að fullnægja þörfinni. Þess vegna er mikilvægt að brjótast úr úr þessum vítahring og taka málin í eigin hendur.Lakkrískúlur Tobbu 400 g sveskjur eða apríkósur 4 dl heslihnetur 2 dl valhnetur eða cashew hnetur 1 dl raw kakó duft 2 tsk Lakkrísrótarduft 1 tsk sjávarsalt Blandið öllu saman í matvinnsluvél og mótið kúlur. Veltið kúlunum upp úr smá lakkrísdufti og berið fram. Gott er að geyma kúlurnar í kæli í lokuðu íláti.
Eftirréttir Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Ljomandi með Þorbjörgu - Glúten Glútenofnæmi (celiac disease) er sjúkdómur sem framkallar ofnæmisviðbrögð í líkamanum og getur smám saman valdið eyðingu í meltingafærum sé glútens neytt en getur gengið tilbaka sé því hætt. 16. apríl 2015 11:00 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Ljomandi með Þorbjörgu - Glúten Glútenofnæmi (celiac disease) er sjúkdómur sem framkallar ofnæmisviðbrögð í líkamanum og getur smám saman valdið eyðingu í meltingafærum sé glútens neytt en getur gengið tilbaka sé því hætt. 16. apríl 2015 11:00
Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45