Vilhjálmur fjárfestir í Sólfari Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. apríl 2015 13:55 Vilhjámur Þorsteinsson er á meðal fjárfesta. vísir/arnþór Nýtt íslenskt leikjafyrirtæki, Sólfar Studios, lauk í dag hlutafjáraukningu með þátttöku breiðs hóps erlendra og innlendra fjárfesta. Á meðal þeirra sem leggja til hlutafé er fjárfestingafélagið Investa, sem fjárfestir í íslenskum sprotafyrirtækjum, og Vilhjálmur Þorsteinsson. Vilhjálmur og Hilmar Gunnarsson frá Investa hafa tekið sæti í stjórn Sólfars. Um helmingur hlutafjáraukningar Sólfars kemur frá erlendum fjárfestum í Finnlandi, Bandaríkjunum og Bretlandi. Þeirra á meðal er finnski sprotasjóðurinn Sisu Game Ventures, fagfjárfestirinn Ville Miettenen sem hefur komið að stofnun fjölmargra hugbúnaðarfyrirtækja í Finnlandi og Isaac Kato, meðstofnandi og fjármálastjóri Verne Global. Stofnendur Sólfars eru Reynir Harðarson, Kjartan Pierre Emilsson og Þorsteinn Högni Gunnarsson en þeir hafa allir unnið í tölvuleikja og hugbúnaðargeiranum í liðlega 20 ár. Nú síðast hjá CCP þar sem þeir voru í stjórendahóp til margra ára. Reynir var einnig á meðal stofnenda. Sólfar einbeitir sér alfarið að þróun og útgáfu leikja og upplifana fyrir sýndarveruleikabúnað á borð við Oculus Rift frá Facebook og Project Morpheus frá Sony, en þessi tól eru væntanleg á markað á komandi ári. Félagið stefnir að markaðssetningu sinna fyrstu verkefna samhliða útgáfu þessa búnaðar, en sýndarveruleiki eða „virtual reality“ er markaður sem margir horfa til sem stærsta vaxtarbrodds tölvuleikjageirans næstu árin. Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Nýtt íslenskt leikjafyrirtæki, Sólfar Studios, lauk í dag hlutafjáraukningu með þátttöku breiðs hóps erlendra og innlendra fjárfesta. Á meðal þeirra sem leggja til hlutafé er fjárfestingafélagið Investa, sem fjárfestir í íslenskum sprotafyrirtækjum, og Vilhjálmur Þorsteinsson. Vilhjálmur og Hilmar Gunnarsson frá Investa hafa tekið sæti í stjórn Sólfars. Um helmingur hlutafjáraukningar Sólfars kemur frá erlendum fjárfestum í Finnlandi, Bandaríkjunum og Bretlandi. Þeirra á meðal er finnski sprotasjóðurinn Sisu Game Ventures, fagfjárfestirinn Ville Miettenen sem hefur komið að stofnun fjölmargra hugbúnaðarfyrirtækja í Finnlandi og Isaac Kato, meðstofnandi og fjármálastjóri Verne Global. Stofnendur Sólfars eru Reynir Harðarson, Kjartan Pierre Emilsson og Þorsteinn Högni Gunnarsson en þeir hafa allir unnið í tölvuleikja og hugbúnaðargeiranum í liðlega 20 ár. Nú síðast hjá CCP þar sem þeir voru í stjórendahóp til margra ára. Reynir var einnig á meðal stofnenda. Sólfar einbeitir sér alfarið að þróun og útgáfu leikja og upplifana fyrir sýndarveruleikabúnað á borð við Oculus Rift frá Facebook og Project Morpheus frá Sony, en þessi tól eru væntanleg á markað á komandi ári. Félagið stefnir að markaðssetningu sinna fyrstu verkefna samhliða útgáfu þessa búnaðar, en sýndarveruleiki eða „virtual reality“ er markaður sem margir horfa til sem stærsta vaxtarbrodds tölvuleikjageirans næstu árin.
Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira