„Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst“ 27. apríl 2015 12:02 Hanna Birna Kristjánsdóttir. „Síðustu fjóra mánuði hef ég ekki verið tilbúin ađ ræða við fjölmiðla því ég vissi að ég hefði einfaldlega brotnað og það vildi ég alls ekki enda mitt starf ekki að láta vorkenna mér heldur ađ fylla aðra bjartsýni og von. Í dag er ég á betri stað og er tilbúin að tala og útskýra,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir í viðtali sem birt verður í Íslandi í dag í kvöld. Hanna Birna segir ítarlega frá því þegar Gísli Freyr ákvað að koma hreint fram, hver viðbrögð hennar voru, hvað hún var að hugsa þessa fjóra mánuði sem hún var frá, hvort eða hvað hún vill á hinu pólitíska sviði og helstu ástæðuna fyrir því að hún tók sér þetta langan tíma frá fjölmiðlum. „Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst,“ segir Hanna Birna meðal annars um viðbrögð sín í kjölfar rannsóknarinnar á lekamálinu. Þá viðurkennir Hanna Birna ýmis mistök sem hún vildi ađ hún gæti tekið til baka, hvern hún grunaði og hvað hún vissi en Hanna sem sest á þing í dag segir alveg ljóst að ætli hún sér ađ vera áfram í pólitík, þurfi hún að vinna sér inn traust þjóðarinnar á ný.Þingkonan og innanríkisráðherrann fyrrverandi sýnir á sér nýja hlið og mýkri í Íslandi í dag klukkan 18:55 í kvöld. Lekamálið Tengdar fréttir Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Annar aðstoðarmaður ráðherra tók ákvörðun í kjölfarið um að höfða meiðyrðamál á hendur tveimur blaðamönnum DV. 20. apríl 2015 19:12 Hanna Birna tekur sæti á þingi eftir viku Fjórtán dagar eftir af þinginu þegar hún mætir til leiks. 20. apríl 2015 14:35 Hanna Birna fær jafnréttisviðurkenningu fyrir að vera brautryðjandi í stjórnmálum Fimmtán konur hlutu í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. 22. apríl 2015 20:25 Heppilegra ef Hanna Birna hefði gert hreint fyrir sínum dyrum Helgi Hjörvar segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir hefði átt að koma inn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til að ræða framgöngu sína í lekamálinu svokallaða áður en hún tekur aftur sæti á þingi. 26. apríl 2015 20:44 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
„Síðustu fjóra mánuði hef ég ekki verið tilbúin ađ ræða við fjölmiðla því ég vissi að ég hefði einfaldlega brotnað og það vildi ég alls ekki enda mitt starf ekki að láta vorkenna mér heldur ađ fylla aðra bjartsýni og von. Í dag er ég á betri stað og er tilbúin að tala og útskýra,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir í viðtali sem birt verður í Íslandi í dag í kvöld. Hanna Birna segir ítarlega frá því þegar Gísli Freyr ákvað að koma hreint fram, hver viðbrögð hennar voru, hvað hún var að hugsa þessa fjóra mánuði sem hún var frá, hvort eða hvað hún vill á hinu pólitíska sviði og helstu ástæðuna fyrir því að hún tók sér þetta langan tíma frá fjölmiðlum. „Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst,“ segir Hanna Birna meðal annars um viðbrögð sín í kjölfar rannsóknarinnar á lekamálinu. Þá viðurkennir Hanna Birna ýmis mistök sem hún vildi ađ hún gæti tekið til baka, hvern hún grunaði og hvað hún vissi en Hanna sem sest á þing í dag segir alveg ljóst að ætli hún sér ađ vera áfram í pólitík, þurfi hún að vinna sér inn traust þjóðarinnar á ný.Þingkonan og innanríkisráðherrann fyrrverandi sýnir á sér nýja hlið og mýkri í Íslandi í dag klukkan 18:55 í kvöld.
Lekamálið Tengdar fréttir Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Annar aðstoðarmaður ráðherra tók ákvörðun í kjölfarið um að höfða meiðyrðamál á hendur tveimur blaðamönnum DV. 20. apríl 2015 19:12 Hanna Birna tekur sæti á þingi eftir viku Fjórtán dagar eftir af þinginu þegar hún mætir til leiks. 20. apríl 2015 14:35 Hanna Birna fær jafnréttisviðurkenningu fyrir að vera brautryðjandi í stjórnmálum Fimmtán konur hlutu í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. 22. apríl 2015 20:25 Heppilegra ef Hanna Birna hefði gert hreint fyrir sínum dyrum Helgi Hjörvar segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir hefði átt að koma inn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til að ræða framgöngu sína í lekamálinu svokallaða áður en hún tekur aftur sæti á þingi. 26. apríl 2015 20:44 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Annar aðstoðarmaður ráðherra tók ákvörðun í kjölfarið um að höfða meiðyrðamál á hendur tveimur blaðamönnum DV. 20. apríl 2015 19:12
Hanna Birna tekur sæti á þingi eftir viku Fjórtán dagar eftir af þinginu þegar hún mætir til leiks. 20. apríl 2015 14:35
Hanna Birna fær jafnréttisviðurkenningu fyrir að vera brautryðjandi í stjórnmálum Fimmtán konur hlutu í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. 22. apríl 2015 20:25
Heppilegra ef Hanna Birna hefði gert hreint fyrir sínum dyrum Helgi Hjörvar segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir hefði átt að koma inn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til að ræða framgöngu sína í lekamálinu svokallaða áður en hún tekur aftur sæti á þingi. 26. apríl 2015 20:44