Of Monsters And Men senda frá sér nýtt lag Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. apríl 2015 15:29 Of Monsters And Men vísir Hljómsveitin Of Monsters And Men hefur sent frá sér nýtt lag af væntanlegri breiðskífu sinni. Lagið heitir I Of The Storm og verður ellefta lagið á plötunni Beneath The Skin sem kemur út 8. júní. Lagið er ekki hugsað sem næsta smáskífa plötunnar en sú fyrsta, Crystals, hefur fengið góðar viðtökur. Aðeins er verið að gera aðdáendum sveitarinnar kleift að heyra meira af plötunni. Næsta smáskífa er þó væntanleg áður en langt um líður. Förðunarfræðingurinn og leikarinn Atli Freyr Demantur er í forgrunni í myndbandinu en líkt og textamyndbandið við Crystals er það framleitt af Tjarnargötunni. Hægt er að horfa á myndbandið og hlusta á lagið hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Siggi Sigurjóns: „Ég á allt eins von á því að Rolling Stones hringi í mig" Siggi Sigurjóns er með reynslumeiri leikurum þjóðarinnar en þrátt fyrir það átti hann ekki von á þeim sterku viðbrögðum sem hann hefur fengið fyrir túlkun sína í myndbandi Of Monsters and Men. 19. mars 2015 07:43 „Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“ Atli Freyr Demantur er í forgrunni í nýju textamyndbandi Of Monsters And Men. 28. apríl 2015 15:45 Hlustaðu á nýtt lag Of Monsters And Men Fyrsta smáskífa plötunnar Beneath The Skin er komin út. 16. mars 2015 19:00 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Of Monsters And Men hefur sent frá sér nýtt lag af væntanlegri breiðskífu sinni. Lagið heitir I Of The Storm og verður ellefta lagið á plötunni Beneath The Skin sem kemur út 8. júní. Lagið er ekki hugsað sem næsta smáskífa plötunnar en sú fyrsta, Crystals, hefur fengið góðar viðtökur. Aðeins er verið að gera aðdáendum sveitarinnar kleift að heyra meira af plötunni. Næsta smáskífa er þó væntanleg áður en langt um líður. Förðunarfræðingurinn og leikarinn Atli Freyr Demantur er í forgrunni í myndbandinu en líkt og textamyndbandið við Crystals er það framleitt af Tjarnargötunni. Hægt er að horfa á myndbandið og hlusta á lagið hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Siggi Sigurjóns: „Ég á allt eins von á því að Rolling Stones hringi í mig" Siggi Sigurjóns er með reynslumeiri leikurum þjóðarinnar en þrátt fyrir það átti hann ekki von á þeim sterku viðbrögðum sem hann hefur fengið fyrir túlkun sína í myndbandi Of Monsters and Men. 19. mars 2015 07:43 „Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“ Atli Freyr Demantur er í forgrunni í nýju textamyndbandi Of Monsters And Men. 28. apríl 2015 15:45 Hlustaðu á nýtt lag Of Monsters And Men Fyrsta smáskífa plötunnar Beneath The Skin er komin út. 16. mars 2015 19:00 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Siggi Sigurjóns: „Ég á allt eins von á því að Rolling Stones hringi í mig" Siggi Sigurjóns er með reynslumeiri leikurum þjóðarinnar en þrátt fyrir það átti hann ekki von á þeim sterku viðbrögðum sem hann hefur fengið fyrir túlkun sína í myndbandi Of Monsters and Men. 19. mars 2015 07:43
„Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“ Atli Freyr Demantur er í forgrunni í nýju textamyndbandi Of Monsters And Men. 28. apríl 2015 15:45
Hlustaðu á nýtt lag Of Monsters And Men Fyrsta smáskífa plötunnar Beneath The Skin er komin út. 16. mars 2015 19:00