Margra mánaða björgunarvinna framundan Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 29. apríl 2015 14:22 Íslenskur hjálparstarfsmaður í Nepal segir eyðlegginguna þar gríðarlega og margra mánaða björgunar- og uppbyggingarvinnu fyrir höndum. Björgunarmenn eru fyrst núna að ná til afskekktra fjallaþorfa sem verst fóru út úr skjálftanum. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. Staðfest er að rúmlega fimm þúsund manns hafi farist í skjálftanum og er óttast að fjöldinn komi til með að hækka enn frekar. Fjölda fólks er enn saknað. Gísli Rafn Ólafsson, yfirmaður neyðarmála samtökunum Net Hope, sem eru regnhlífasamtök fjörtíu og þriggja stærstu hjálparsamtaka í heimi, kom til Nepals á mánudag. Nethope sinnir björgun hvað varðar fjarskipti á hamfarasvæðum en Gísli vinnur nú að því að koma upp stjórnstöð í höfuðborginni Katmandú. „Mitt hlutverk er að aðstoða við að koma á fjarskiptum á vettvangi, til dæmis koma á nettengingum og öðru slíku. Við höfu verið að gera það á þeim stöðum þar sem samhæfing aðgerða er í gangi en síðan verður farið í að bæta fjarskiptin á svæðum utan Katmandú á næstu dögum,“ segur Gísli. Hann segir aðstæður slæmar. „Fyrstu hjálparsveitinrnar hafa veriðað fara í gær og í dag á svæðin sem eru næst upptökunum þar sem skemmdirnar eru mun meiri og talað um að heilu þorpin hafi þurrkast út. Það er mikil vinna framundan þó að líf sé aðeins byrjað að færast í venjulegt form hér, þá er annað að segja þarna uppi í fjöllunum“. Gísli gerir ráð fyrir að vera í þrjár vikur á svæðinu í það minnsta. „Það er mikið starf framundan hjá hjálparaðilum. bæði við það að veita neyðaraðstoð fyrstu vikurnar og við að fara aftur í uppbyggingu sem mun taka marga mánuði ef ekki ár,“ segir hann. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Íslenskur hjálparstarfsmaður í Nepal segir eyðlegginguna þar gríðarlega og margra mánaða björgunar- og uppbyggingarvinnu fyrir höndum. Björgunarmenn eru fyrst núna að ná til afskekktra fjallaþorfa sem verst fóru út úr skjálftanum. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. Staðfest er að rúmlega fimm þúsund manns hafi farist í skjálftanum og er óttast að fjöldinn komi til með að hækka enn frekar. Fjölda fólks er enn saknað. Gísli Rafn Ólafsson, yfirmaður neyðarmála samtökunum Net Hope, sem eru regnhlífasamtök fjörtíu og þriggja stærstu hjálparsamtaka í heimi, kom til Nepals á mánudag. Nethope sinnir björgun hvað varðar fjarskipti á hamfarasvæðum en Gísli vinnur nú að því að koma upp stjórnstöð í höfuðborginni Katmandú. „Mitt hlutverk er að aðstoða við að koma á fjarskiptum á vettvangi, til dæmis koma á nettengingum og öðru slíku. Við höfu verið að gera það á þeim stöðum þar sem samhæfing aðgerða er í gangi en síðan verður farið í að bæta fjarskiptin á svæðum utan Katmandú á næstu dögum,“ segur Gísli. Hann segir aðstæður slæmar. „Fyrstu hjálparsveitinrnar hafa veriðað fara í gær og í dag á svæðin sem eru næst upptökunum þar sem skemmdirnar eru mun meiri og talað um að heilu þorpin hafi þurrkast út. Það er mikil vinna framundan þó að líf sé aðeins byrjað að færast í venjulegt form hér, þá er annað að segja þarna uppi í fjöllunum“. Gísli gerir ráð fyrir að vera í þrjár vikur á svæðinu í það minnsta. „Það er mikið starf framundan hjá hjálparaðilum. bæði við það að veita neyðaraðstoð fyrstu vikurnar og við að fara aftur í uppbyggingu sem mun taka marga mánuði ef ekki ár,“ segir hann.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira