Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir stuðningi frá alþjóðasamfélaginu 29. apríl 2015 00:01 Yfir 200 þúsund eru á vergangi. vísir/afp Sameinuðu þjóðirnar hafa óskað eftir 415 milljónum Bandaríkjadala, rúmlega 56 milljörðum íslenskra króna, í þágu hjálparstarfsins í Nepal. Fjárhæðin verður notuð í neyðaraðstoð næstu þrjá mánuðina. Milljónir eru án skjóls og matar og er þörfin á öllum helstu nauðsynjum því mikil. Hjálpargögn frá UNICEF bárust til landsins í dag og voru þyrlur notaðar til að koma þeim til afskekktra þorpa. Þó er talið að það muni taka nokkurn tíma að koma þeim til allra. Íbúar eru farnir að örvænta og hefur óeirðalögregla í nokkur skipti verið kölluð til. Þörf á læknisaðstoð er einnig mikil en rúmlega áttatíu prósent heilsugæslustöðva í héruðunum fimm sem verst eru leikin í landinu hafa skemmst verulega. Fær fólk því víða læknisaðstoð úti undir berum himni. Rúmlega fimm þúsund manns létust í skjálftanum og yfir tíu þúsund eru slasaðir. Þá eru yfir 200 þúsund á vergangi. Sameinuðu þjóðirnar kalla því eftir stuðningi alþjóðasamfélagsins, því mál sem þessi þoli enga bið. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00 Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00 Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Meðlimir í félagi Nepala á Íslandi hvetja fólk til þess að gefa í safnanir vegna jarðskjálftanna í Nepal. Margt smátt gerir eitt stórt og hver einasta gjöf, hvort sem er peningur eða föt, hjálpar. 29. apríl 2015 09:00 Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar hafa óskað eftir 415 milljónum Bandaríkjadala, rúmlega 56 milljörðum íslenskra króna, í þágu hjálparstarfsins í Nepal. Fjárhæðin verður notuð í neyðaraðstoð næstu þrjá mánuðina. Milljónir eru án skjóls og matar og er þörfin á öllum helstu nauðsynjum því mikil. Hjálpargögn frá UNICEF bárust til landsins í dag og voru þyrlur notaðar til að koma þeim til afskekktra þorpa. Þó er talið að það muni taka nokkurn tíma að koma þeim til allra. Íbúar eru farnir að örvænta og hefur óeirðalögregla í nokkur skipti verið kölluð til. Þörf á læknisaðstoð er einnig mikil en rúmlega áttatíu prósent heilsugæslustöðva í héruðunum fimm sem verst eru leikin í landinu hafa skemmst verulega. Fær fólk því víða læknisaðstoð úti undir berum himni. Rúmlega fimm þúsund manns létust í skjálftanum og yfir tíu þúsund eru slasaðir. Þá eru yfir 200 þúsund á vergangi. Sameinuðu þjóðirnar kalla því eftir stuðningi alþjóðasamfélagsins, því mál sem þessi þoli enga bið.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00 Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00 Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Meðlimir í félagi Nepala á Íslandi hvetja fólk til þess að gefa í safnanir vegna jarðskjálftanna í Nepal. Margt smátt gerir eitt stórt og hver einasta gjöf, hvort sem er peningur eða föt, hjálpar. 29. apríl 2015 09:00 Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00
Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00
Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Meðlimir í félagi Nepala á Íslandi hvetja fólk til þess að gefa í safnanir vegna jarðskjálftanna í Nepal. Margt smátt gerir eitt stórt og hver einasta gjöf, hvort sem er peningur eða föt, hjálpar. 29. apríl 2015 09:00
Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila