Balotelli þarf brauð og vatn til að skora en ekki Ferrari Tómas Þ'or Þórðarson skrifar 14. apríl 2015 17:30 Mario Balotelli hefur ekkert getað hjá Liverpool. vísir/getty Massimo Ferrero, hinn bráðskemmtilegi forseti Sampdoria í ítölsku A-deildinn í fótbolta, segir Mario Balotelli þurfa temja sér lágstemmdari lífstíls ætli hann að byrja að skora aftur. Balotelli hefur átt erfiða daga á Anfield og aðeins skorað fjögur mörk í 25 leikjum fyrir Liverpool síðan hann gekk í raðir liðsins frá AC Milan síðasta sumar. Hann hefur fengið ævintýralegan skammt af gagnrýni; bæði fyrir að skora ekkert og svo fyrir framlag sitt á vellinum sem er ekki mikið. „Ég myndi semja við hann,“ sagði Ferrero í viðtali við Gazzetta TV, þegar Balotelli barst í tal. „Ef hann kæmi til Sampdoria yrði hann aftur góður. Hér myndi enginn rífast í honum ef hann myndi ekki skora. Hann hefði bara hægt um sig og væri ánægður.“ „Að mínu mati er hann bara ekki lengur hungraður enda fær hann fjórar milljónir evra á ári,“ sagði Ferrero, en hann vill að Balotelli byrji að keyra um á Bianchina-bíl, smábíl sem vinsæll var á sjöunda áratugnum. „Við myndum bara gefa honum brauð, vatn og Bianchina frekar en Ferrari. Þá er ég viss um að hann fari að skora aftur,“ sagði Massimo Ferrero. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Massimo Ferrero, hinn bráðskemmtilegi forseti Sampdoria í ítölsku A-deildinn í fótbolta, segir Mario Balotelli þurfa temja sér lágstemmdari lífstíls ætli hann að byrja að skora aftur. Balotelli hefur átt erfiða daga á Anfield og aðeins skorað fjögur mörk í 25 leikjum fyrir Liverpool síðan hann gekk í raðir liðsins frá AC Milan síðasta sumar. Hann hefur fengið ævintýralegan skammt af gagnrýni; bæði fyrir að skora ekkert og svo fyrir framlag sitt á vellinum sem er ekki mikið. „Ég myndi semja við hann,“ sagði Ferrero í viðtali við Gazzetta TV, þegar Balotelli barst í tal. „Ef hann kæmi til Sampdoria yrði hann aftur góður. Hér myndi enginn rífast í honum ef hann myndi ekki skora. Hann hefði bara hægt um sig og væri ánægður.“ „Að mínu mati er hann bara ekki lengur hungraður enda fær hann fjórar milljónir evra á ári,“ sagði Ferrero, en hann vill að Balotelli byrji að keyra um á Bianchina-bíl, smábíl sem vinsæll var á sjöunda áratugnum. „Við myndum bara gefa honum brauð, vatn og Bianchina frekar en Ferrari. Þá er ég viss um að hann fari að skora aftur,“ sagði Massimo Ferrero.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira